
Friðdóra nýr rekstrarstjóri Breiðabliks
Friðdóra Kristinsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Breiðabliks og tekur hún við starfinu af Sölva Guðmundssyni sem hefur gegnt því undanfarin ár.
Friðdóra er iðnrekstrarfræðingur að mennt, gift Erni Ásgeirssyni…

Stofnfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks í dag
Stór dagur í dag!
-
Rafíþróttadeild Breiðabliks stofnuð
-
Stofnfundur félags- og tómstundadeildar (Rafíþróttadeildar) Breiðabliks fer fram í dag klukkan 17:30 í veislusal Smárans, 2. hæð.
Allir velkomnir!
Dagskráin…

Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna
Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna var að lenda!
13:50 Skólahljómsveit Kópavogs opnar.
14:00 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp.
14:15 Þorri og Þura.
14:45 Ræningjarnir úr Kardimommubæ.
15:10…

17. júní hátíð í Smáranum
Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga verður heldur betur fagnað í Kópavogi.
Á morgun, 17. júní, fara fram hvorki fleiri né færri en fimm hátíðir víðs vegar um bæinn.
Ein þeirra fer einmitt fram á bílaplaninu…

Smárinn fær nýja stúku
Þessa dagana er unnið hörðum höndum að byggingu nýrrar stúku í Smáranum.
Verklok eru áætluð um næstu mánaðarmót, júní/júlí.
Við getum ekki beðið eftir því að bjóða ykkur til sætis í nýju stúkunni.
Það…

Breiðablik og Lind Fasteignasala í samstarf
Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Breiðabliks við Lind fasteignasölu.
Samstarfið felur í sér að Lind fasteignasala ætlar að leggja til 100.000 kr til Breiðabliks fyrir hverja selda eign sem er skráð í gegnum, www.fastlind.is/breidablik
Frábært…

Sumarið er hafið
Sumardagskrá Breiðabliks hefst á næstu dögum um leið og skólarnir renna sitt skeið.
Sumarnámskeiðin hefjast til að mynda í komandi viku og getum við lofað miklu fjöri þar.
Undirbúningur námskeiðanna hefur staðið…

Íslandsmót í kata fullorðinna
Íslandsmeistaramót fullorðinni í kata fór fram 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Karatedeildin var með 8 þátttakendur og af þeim nokkrir að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í flokki fullorðinna.
Tómas…

Íslandsmót í kata unglinga
Íslandsmeistaramót unglinga í kata (12 til 17 ára) fór fram í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni. Breiðablik átt gott mót og endaði félagið í 2. sæti þegar heildarárangur var talinn…

Íslandsmót barna í kata
Íslandsmeistaramót barna í kata (11 ára og yngri) fór fram í í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni og stóðu Blikar sig vel í dag.
Linda Pálmadóttir átti mjög góðan dag og er…