
Patrik Sigurður Gunnarsson seldur til Brentford
Breiðablik og Brentford hafa komist að samkomulagi um að Patrik Sigurður Gunnarsson gangi til liðs við síðarnefna félagið. Brentford er í ensku Championship deildinni sem er sú næst efsta á Englandi.
Patrik sem er fæddur…

Blikavagninn kominn í sumarfrí
Nú þegar skólarnir eru á leið í sumarfrí fer Blikavagninn í sumarfrí sömuleiðis.
Síðasta ferð Blikavagnsins var fimmtudaginn 7. júní.
Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að kynna sér strætóleiðir, hjóla-…

Hálf ólympísk keppni í þríþraut í Hafnarfirði
Þríþrautarfólk Breiðabliks fór í víking suður í Hafnarfjörð í morgun og tók þátt í hálf-ólympískri keppni sem samanstendur af 750m sundi, 20 km hjólreiðum og 5 km hlaupi. Okkar fólk sótti gull,silfur og brons sem áður…

Breiðablik gerir 3 ára samning við sprotafyrirtækið Sportabler
Breiðablik hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum,…

Gervigras á Kópavogsvöll og Fagralund
Bæjarráð Kópavogs samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 26.4 að ráðast í umfangsmikla endurnýjun á tveimur knattspyrnuvöllum sem Breiðablik hefur á sínu starfssvæði. Í sumar verður ráðist í endurnýjun á Fagralundarvellinum…

Aðalfundur Breiðabliks 2018
Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl n.k. kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum.

Aðalfundur Breiðabliks 24. apríl kl. 17:00
Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl n.k. kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum.
Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu félagsins…

Lokanir vegna árshátíðar Kópavogsbæjar
Árshátíð Kópavogsbæjar mun fara fram í Fífunni laugardaginn 14. apríl n.k. því lokar Fífan miðvikudaginn 11. apríl kl 19:00 og opnar aftur mánudaginn 16. apríl kl. 16:00.
Allar æfingar falla niður í Smáranum helgina 14-15…

Opnunartímar í Smára og Fífu yfir páska
29.03 Skírdagur: Aðeins opið fyrir Real Madrid skólann
30.03 Föstudagurinn langi: Lokað
31.03 Laugardagur: Opið 10:00 - 14:00
01.04 Páskadagur: Lokað
02.04 Annar í páskum: Lokað
Breiðablik sendir öllum…

Sigmar Ingi nýr markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks
Sigmar Ingi Sigurðarson hefur verið ráðinn markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks en það er nýtt starf innan félagsins. Með ráðningu Sigmars Inga má segja að að aðalstjórn sé búinn að fullmanna nýtt skipurit félagsins…