![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2021/02/valdi-og-Maggi-2-495x400.jpg)
Blikar allt í öllu á ársþingi UMSK sem fram fór í gær
Í gær fór fram 97. ársþing UMSK og var þetta fyrsta þingið í sögunni sem fram fór með rafrænum hætti. Það bar helst til tíðinda Valdimar Leo Friðriksson sem hefur verið formaður UMSK síðastliðin 20 ár og hefur unnið…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/04/breidablik-logo.png)
Helga Jóhannsdóttir- Kveðja frá Breiðabliki
Helga Jóhannsdóttir lést þann 8. febrúar síðastliðinn. Helga var ötul í sjálfboðaliðsstarfi fyrir Breiðablik og sat um árabil í stjórn Handknattleiksdeildar Breiðabliks. Á þeim tíma var Breiðablik í fremstu röð í…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/12/20.des-6.-jan-495x400.png)
Frístundavagnarnir og vetrarfrí
Í dag, fimmtudaginn 18. febrúar, hófst vetrarfrí í Kópavogi.
Allir skólar bæjarins og frístundaheimili eru lokuð í dag og á morgun, föstudag.
Það sama á við um frístundavagnana, þeir keyra hvorki í dag né á morgun.
Íþróttaæfingarnar…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2021/02/smarinn-495x400.png)
Íþróttaskóli Breiðabliks – Nýjar reglur
Íþróttaskólinn á laugardaginn. 6. febrúar verður með takmörkunum.
Það verður áfram grímuskylda og eingöngu eitt foreldri með hverju barni. Jafnframt biðjum við foreldra um að halda 2 metrum sín á milli eins og hægt…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2021/01/Breidablik-Jolahappdraetti2020-midi-pdf.jpg)
Búið að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks
Í dag var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks fyrir árið 2020.
Drátturinn fór fram hjá Sýslumanninum í Kópavogi, allt samkvæmt ströngustu reglum.
Vinningarnir voru hvorki fleiri né færri en 164 talsins og var heildarverðmætið…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2021/01/ithrottahatid-Breidabliks-495x400.png)
Íþrótthátíð Breiðabliks fer fram 28. janúar – Rafrænn viðburður
Þann 28. janúar mun Íþróttahátíð Breiðabliks fara fram í Smáranum klukkan 17:30.
Sveinn Gíslason, formaður félagsins, mun setja hátíðina með stuttu erindi. Síðan verður íþróttafólkinu okkar sem skarað hefur fram…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Leikfimi eldri borgara fer aftur af stað
Leikfimi eldri borgara með Jóni Sævari fer aftur af stað þriðjudaginn 2. febrúar.
Æfingarnar verða á sömu tímum og áður, á þriðjudögum og föstudögum kl 10:00 í Smáranum/Fífunni (Dalsmára 5).
Mikilvægt er að allir…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2021/01/ithrottahatid.2020_1-arnar-og-karen-495x400.jpeg)
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2020/01/Íþróttakarlar-og-konur-Breiðabliks-2019-495x400.jpg)
Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 – Bein útsending og sex Blikar í Kjörinu.
Valið á íþróttakarli og íþróttakonu Kópavogsbæjar 2020 fer fram í dag og á okkar flotta félag sex fulltrúa af tíu í kjörinu.
Viðburðurinn byrjar klukkan 17:00 og verður streymt í beinni útsendingu. Hlekkur á…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2021/01/THorrablot1-495x400.png)
Kópavogsblóti aflýst
Kæru Kópavogsbúar og nærsveitamenn,
Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur um að Þorrablóti félaganna sem fram átti að fara þann 22. Janúar næstkomandi hefur verið aflýst.
Við höfum í nokkurn tíma…