Íþróttaskóli Breiðabliks hefst aftur laugardaginn 16. janúar
Nýjar reglur á samkomutakmörkunum tóku gildi í gær. Á meðal breytinga er að íþróttaæfingar verða heimilar og ætlum við því að hefja íþróttaskólann nk. laugardag þann 16. janúar en þó með nokkrum takmörkunum.
Það…
Böðvar Örn Sigurjónsson – Heiðursbliki
Á fundi heiðursveitinganefndar og aðalstjórnar Breiðabliks í desember var einróma samþykkt að sæma Böðvar Örn Sigurjónsson nafnbótina Heiðursbliki sem er æðsta viðurkenning félagsins fyrir framúrskarandi starf í þágu…
Breiðablik á sex fulltrúa í kjöri á íþróttakarli og konu Kópavogsbæjar 2020.
Sex af þeim tíu fulltrúum sem tilnefndir eru sem íþróttakarl og kona Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 koma úr Breiðabliki.
Kópavogsbúar geta haft áhrif og kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2020. Sem fyrr segir…
Áramótabrennunni aflýst
Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst
Á sameiginlegum fundi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 11. desember sl. var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur sem hafa verið skipulagðar…
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember 2020 í Smáranum. Fundurinn fór fram í gegnum fjarskiptaforritið Teams að þessu sinni vegna samkomutakmarkanna.
Formaður stjórnar, lagði fram skýrslu stjórnar,…
Stafrænar getraunir Breiðabliks
Getraunir Covid Breiðablik
Þar sem getraunastarfið hefur að mestu legið niðri frá því í vor þá langar okkur að færa getraunastarfið að hluta hingað á netmiðla. Við ætlum að safna í húskerfi og tippa svo saman á…
Slóð inn á Aðalfund Knattspyrnudeildar Breiðabliks
Ágætu Blikar, við minnum ykkur á aðalfund knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóvember 2020 núna kl.kl.17.30.
Fundurinn verður rafrænn og eru allir Blikar velkomnir! Slóðin…
Blikar í beinni
Á næstu dögum ætla allar deildir Breiðabliks að leiða saman hesta sína og vera Live á aðal Facebooksíðu félagsins.
-
Boðið verður upp á fjölbreytt úrval af efni.
Heimaæfingar, fyrirlestrar, spurningakeppnir og fleira.
-
Búið…
Styrktarveisla Breiðabliks og Brauðkaups
Breiðablik, Gerpla, HK og Brauðkaup efna til styrktarveislu á netinu. Eins og allir vita þá er bæði rekstur íþróttafélaga og veitingastaða erfiðari nú en í venjulegu árferði.
Því viljum við bjóða Kópavogsbúum…