![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/Steini-Þrovalds-495x400.jpg)
Steini Þorvalds sæmdur gullmerki Breiðabliks
Steini Þorvalds var sæmdur Gullmerki Breiðabliks á heimili sínu á 70 ára afmælisdaginn sinn þann 2. nóvember. Það voru þau Halla Garðarsdóttir, varaformaður aðalstjórnar Breiðabliks og Guðmundur Sigurbergsson, gjaldkeri aðalstjórnar…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/Gunnar-og-Blikar-495x400.jpg)
Gunnar Snorrason sæmdur gullmerki Breiðabliks
Gunnar Snorrason var sæmdur gullmerki Breiðabliks á gamlársdag viðstöddum vinum og ættingjum.
Gunnar Snorrason fékk ungur mikinn áhuga á íþróttum og ýmiss konar
líkamsrækt til dæmis stundaði hann Atlas-æfingakerfið…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/VITASPORT_BLIKAR-495x400.png)
Fyrsti vinningur í jólahappdrætti Breiðabliks genginn út!
Í desember síðastliðnum fór Breiðablik af stað með árlegt Jólahappdrætti sem verður stærra og glæsilegra með hverju árinu. Jólahappdrættið er frábær fjáröflun fyrir félagið og iðkendur þess. Af mikilli eljusemi gengu…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Tómstundarvagninn ekki á ferðinni í vetrarfríinu!
25 og 26 febrúar er vetrarfrí í skólum Kópavogsbæjar og dægradvalir lokaðar,
Þessvegna verður tómstundavagninn ekki á ferðinni!
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/VH2-495x400.jpg)
Viðar Halldórsson ráðinn sem ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks
Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert samning við Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðing um að Viðar verði í ráðgefandi hlutverki fyrir deildina á næstu misserum og komi þar að ; greiningu, fræðslumálum, eflingu innra starfs…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/2-0-0-495x400.png)
Getraunakaffi Breiðabliks
Getraunakaffi Breiðabliks er haldið í tengibyggingu Smárans og Fífunnar alla laugardaga milli 10:00 – 12:00. Reglulega mætir þangað góður hópur Blika sem spáir í spilin og tekur þátt í skemmtilegu spjalli um boltann og allt…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2019/02/Námskeið-AAA-495x400.png)
Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu með námskeið: Undirstöðuatriði í líkamsvitund og réttri líkamsbeitingu
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
Ársreikningur lagður fram til samþykktar
Stjórn knattspyrnudeildar
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl 19:30 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal).
Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3. Endurskoðaður…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Breiðablik 69 ára
Í dag þriðjudaginn 12. febrúar er Breiðablik 69 ára. Af því tilefni verður afmæliskaka og kaffi í boði félagsins frá kl. 15:00-18:00 og allir hvattir til að líta við í Smáranum og fá sér köku í tilefni dagsins.
&nb…