Breiðablik skiptir yfir í XPS(Sideline)
Eftirfarandi myndband sýnir hvernig sækja skal forritið:
https://www.youtube.com/watch?v=5CfgjZPgYlM&list=PLV4bmzPsFTOv4SwrFoSnduIfadWnLqAbi
Hér er svo frekara kennsluefni á heimasíðunni þeirra:
https://xps.sidelinesports.com/is/tutorials-athlete-family
Um…
Hákon Sverrisson fimmtugur
StórBlikinn og öðlingurinn Hákon Sverrisson fagnar nú 50 ára afmæli. Saga Hákonar er tengd órjúfanlegum böndum þróun Breiðabliks.
(Foreldrar hans, Sverrir Davíð Hauksson og Birna Guðmundsdóttir, hafa verið mjög…
Vetrarstarfið rúllar af stað
Eftir stórkostlegt sumarveður síðustu tvo mánuði er kominn tími á að vetraræfingatöflurnar taki aftur gildi.
Körfuknattleiksdeild félagsins ríður á vaðið í dag(28.ágúst) með glænýrri æfingatöflu.
Í næstu viku(4.sept)…
Íþróttahópur eldri Blika hefst aftur
Íþróttahópur eldri Blika hefst aftur mánudaginn 4. september.
Æfingarnar fara fram á mánudögum og fimmtudögum klukkan 10:00.
Þjálfarinn er auðvitað Jón Sævar Þórðarson.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Stofnbók Breiðabliks
Árið 1950 stofnuðu 70 einstaklingar Íþróttafélagið Breiðablik í Kópavogi. 48 af stofnendum voru börn á aldrinum 12-17 ára og meðal þeirra var faðir Sólborgar, Baldur Sigurgeirsson, þá 14 ára og bróðir hans Gunnlaugur…
Óbreytt Aðalstjórn
Aðalfundur Breiðabliks var haldinn í liðinni viku, miðvikudaginn 10.maí, og eins og í fyrra þá var hann vel sóttur.
Guðmundur Sigurbergsson var kjörinn fundarstjóri og stýrði fundinum af sinni einstöku snilld.
Formaður…
Breiðablik auglýsir eftir bókara í fullt starf
Íþróttafélagið Breiðablik auglýsir eftir jákvæðum og áreiðanlegum bókara í fullt starf.
Hæg er að sækja um starfið hér: https://alfred.is/starf/bokari-hja-breidablik
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka…
Svanfríður Eik ráðin gjaldkeri hjá Breiðablik
Svanfríður Eik Kristjánsdóttir hefur verið ráðinn í 50% starf sem gjaldkeri hjá Breiðablik en þetta er nýtt stöðugildi innan félagsins.
Eik, eins og hún er jafnan kölluð, er uppalin í Kópavogi og hefur hún mikla reynslu…