Félagsfundurinn vel sóttur

Í gærkvöldi fór fram fjölmennur félagsfundur sem aðalstjórn Breiðabliks boðaði til í Smáranum. Þar fór félagið yfir framtíðarsýn sína í Kópavogsdalnum sem byggð var á þarfagreiningu Breiðabliks. Má með sanni…
,

Vel heppnað ALI-mót um liðna helgi

Eitt stærsta mót vetrarins, Alimótið, fór fram helgina 19.-21. janúar. Þar komu saman um 700 knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. Flokki karla í Fífuna, heimkynni Breiðabliks í Kópavogi. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum…

Félagsfundur 30. janúar

Gott er að kynna sér nýlega birta þarfagreiningu félagsins fyrir fundinn með því að smella hérna.

Kópavogsdalurinn – Þarfagreining Breiðabliks

Í haust var kallað eftir þarfagreiningu Breiðabliks vegna starfshóps Kópavogsbæjar sem vinna mun tillögur að heildarsýn fyrir Kópavogsdal. Kópavogsdalur er eitt mikilvægasta útivistar- og íþróttasvæði bæjarins. Breiðablik…

Niðurstöður úr jólahappdrættinu

Þá er búið að draga út í okkar glæsilega jólahappdrætti og viljum við um leið þakka öllum miðakaupendum ásamt seljendum kærlega fyrir stuðninginn. ATH: allir vinningshafar skulu senda tölvupóst á arnordadi@breidablik.is…

Styrktu félagið og fáðu skattafslátt

Okkur langar að minna á að velunnarar Breiðabliks geta fengið endurgreiðslu frá skatti ef þeir styrkja félagið.   Einstaklingar geta því styrkt Breiðablik um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem…

Kosning á íþróttafólki Kópavogs er hafin

Búið er að opna fyrir kosningu á Íþróttafólki ársins 2023 í Kópavogi í Þjónustugátt bæjarins. Kosningin verður opin til 6. janúar og munu atkvæði bæjarbúa vega 40% á móti atkvæðum fulltrúa íþróttaráðs. Það…