![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/12/jolaopnun23-495x400.jpg)
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/01/soleyhoskuldur-495x400.jpg)
Kosning á íþróttafólki Kópavogs er hafin
Búið er að opna fyrir kosningu á Íþróttafólki ársins 2023 í Kópavogi í Þjónustugátt bæjarins.
Kosningin verður opin til 6. janúar og munu atkvæði bæjarbúa vega 40% á móti atkvæðum fulltrúa íþróttaráðs.
Það…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Nýtt gjald fyrir frístundavagna bæjarins
Á komandi vorönn 2024 mun aðgangur að frístundavögnum bæjarins kosta 11.200kr á hvert barn eða um 2.000kr á mánuði.
Skráning og greiðsla fer fram í gegnum íþróttafélögin Breiðablik(XPS), HK(Sportabler) og Gerplu(Sportabler).
Ef…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/12/Screenshot_20231206_095054_Gallery-495x400.jpg)
Sveinn einn af tíu mest framúrskarandi ungu Íslendingum 2023
Okkar allra besti Sveinn Sampsted hefur verið tilnefndur sem einn af tíu mest framúrskarandi ungu Íslendingum þessa árs.
Sjá frétt hér:
https://www.visir.is/.../tiu-tilnefnd-sem-framurskarandi...
Í dag mun forseti vor,…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/11/Asgeir-Baldurs-mynd-495x400.jpg)
Megum ekki gleyma grunngildunum
"Það má því segja að það séu rúmlega 3 leikir leiknir á degi hverjum alla daga ársins hjá félaginu."
Þessi magnaða staðreynd er meðal þess sem fram kemur í nýju og skemmtilegu viðtali Kópavogspóstsins við formann…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/10/347392162_757335039725086_8828423021993457522_n-e1696943484430-495x400.jpg)
Viðburðaríkt fótboltasumar yngri flokka
Nú í byrjun októbermánaðar lauk formlega fótboltasumrinu 2023 í yngri flokkum Breiðabliks þegar 2. flokkur karla og kvenna spiluðu sína seinustu leiki í Íslandsmótinu.
Alls léku lið Breiðabliks 872 leiki í Íslandsmótum…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/09/XPSnetwork2-1-495x400.png)
Breiðablik skiptir yfir í XPS(Sideline)
Eftirfarandi myndband sýnir hvernig sækja skal forritið:
https://www.youtube.com/watch?v=5CfgjZPgYlM&list=PLV4bmzPsFTOv4SwrFoSnduIfadWnLqAbi
Hér er svo frekara kennsluefni á heimasíðunni þeirra:
https://xps.sidelinesports.com/is/tutorials-athlete-family
Um…
![Hákon ásamt Ásgeiri formanni félagsins](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2023/09/20230902_205244-scaled-e1693909911570-495x400.jpg)
Hákon Sverrisson fimmtugur
StórBlikinn og öðlingurinn Hákon Sverrisson fagnar nú 50 ára afmæli. Saga Hákonar er tengd órjúfanlegum böndum þróun Breiðabliks.
(Foreldrar hans, Sverrir Davíð Hauksson og Birna Guðmundsdóttir, hafa verið mjög…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Vetrarstarfið rúllar af stað
Eftir stórkostlegt sumarveður síðustu tvo mánuði er kominn tími á að vetraræfingatöflurnar taki aftur gildi.
Körfuknattleiksdeild félagsins ríður á vaðið í dag(28.ágúst) með glænýrri æfingatöflu.
Í næstu viku(4.sept)…
![](https://breidablik.is/wp-content/uploads/2018/02/Breidablik-logo-400x400.png)
Íþróttahópur eldri Blika hefst aftur
Íþróttahópur eldri Blika hefst aftur mánudaginn 4. september.
Æfingarnar fara fram á mánudögum og fimmtudögum klukkan 10:00.
Þjálfarinn er auðvitað Jón Sævar Þórðarson.
Hlökkum til að sjá ykkur.