Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020

Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar

Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Alberto sæmdur gullmerki FRÍ

Alberto Borges Moreno þjálfari frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var á dögunum sæmdur gullmerki Frjálsíþróttasambands Íslands. Er þetta enn ein rósin í hnappagat Albertos á stuttum tíma en hann hlaut t.a.m. þjálfarabikar…

AÐALFUNDUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR 28. APRÍL

Stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 28. apríl klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum 16-17 ára 2021 Nú um helgina 3-4 júlí, fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára á Selfossi. Breiðablik mætti þar með stóran hóp keppenda sem stóð sig með…

Flottur árangur á Meistaramóti 11-14 ára

Það er nóg að gera hjá frjálsíþróttablikum á öllum aldri þessa dagana. Það var vaskur hópur keppenda sem mætti til leiks á Egilsstöðum síðustu helgi til að taka þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára. Það…

Frjálsíþróttablikar á blússandi siglingu í byrjun sumars

Sumarið byrjar vel hjá Blikum Það hefur verið mikill gangur í starfi Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks undanfarin misseri og hefur árangurinn ekki látið standa á sér. Eftir vægast sagt „gott mót“ á innanhúss tímabilinu…

AÐALFUNDUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR VERÐUR HALDINN 8. APRÍL

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl 20:00. Vegna samkomutakmarkanna verður áður auglýstur aðalfundur deildarinnar í formi fjarfundar í ár. Hér má finna hlekk á fundinn…

Tvö Íslandsmet og þrír Íslandsmeistaratitlar á MÍ í Fjölþrautum

Síðastliðna helgi fór fram Meistaramót Íslands í Fjölþrautum. Breiðablik Tefldi fram sterku liði. Breiðablik var með langflest verðlaun allra félaga á mótinu eða 36 og þar af voru 16 gull. K   Keppendur okkar stóðu…

Aldursflokkamet í langstökki hjá Birnu Kristínu

Birna Kristín Kristjánsdóttir setti um helgina nýtt stúlknamet í langstökki 18-19 ára þegar hún stökk 6,01 m á Reykjavík International Games. Það er óhætt að segja að Birna Kristín komi sterk til baka, en hún hefur undanfarna…
,

17. júníhlaup Breiðabliks

Keppnishlaup á þjóðhátíðardaginn fyrir alla 12 ára og yngri (2008 og yngri) Hlaupið verður á Kópavogsvelli og hefst kl 10:00 Hlaupið er 400 metrar og veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin hjá stelpum og strákum í hverjum…

Góður Árangur Blika á vormóti Fjölnis

Fyrsta frjálsíþróttamót utanhússtímabilsins fyrir 11-15 ára fór fram í Kaplakrika í dag. Breiðablik mætti með glæsilegt 30 manna keppnislið. Keppendur Breiðabliks okkar unnu flest gullverðlaun á mótinu í dag, tíu talsins. Auk…