
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Aðalfundur hjólreiðadeildar
Aðalfundur hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 7. mars 2022 á 2. hæð í Smáranum kl. 19:30.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3. Ársreikningur staðfestur…

Frábær endir á keppnistímabilinu hjá Ingvari
Ingvar Ómarsson tók þátti í sinni síðustu maraþon fjallahjólakeppni á árinu um síðustu helgi. Um var að ræða 4 daga keppni, Costa Blanca Bike Race á Spáni. Dagleiðirnar voru mislangar en mjög krefjandi. Fyrsti dagur var lengstur,…

Hjólreiðafólk og bikarmeistarar Breiðabliks
Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt uppskeruhátíð sína um síðustu helgi og tilnefndi jafnframt hjólreiðafólk deildarinnar. Efnilegustu hjólararnir (undir 20 ára) voru valin Helgi Valur Wedholm og Natalía Erla Cassata. Árið 2021…

Tvöfaldur sigur hjá Breiðablik í cyclocross
Íslandsmótið í cyclocross fór fram um helgina á skemmtilegri og krefjandi braut í Gufunesi en fyrstu tvö bikarmót haustsins fóru fram þar í október. Breiðablik átti nokkra keppendur á mótinu, þar á meðal Ingvar Ómarsson…

Besti árangur Íslendings á heimslista í hjólreiðum
Ingvar Ómarsson gerði góða ferð tli Evrópu um síðustu helgi. Hann tók þátt í tveimur maraþonfjallahjólamótum sem eru hluti af maraþonmótaröðinni hjá Alþjóðahjólreiðasambandinu (UCI). Fyrri keppnin, Roc D’azur fór…

Frábær alþjóðlegur árangur hjá Ingvari
Ingvar Ómarsson er búinn að vera á keppnisferðalagi erlendis síðustu 2 vikur og búinn að keppa í tveimur fjöldægra keppnum. Fyrst var það Andalucia Bike Race á Spáni sem var 5 daga liðakeppni og þar keppti Ingvar með tékkneskum…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn í dag, mánudaginn 8. mars, á 2. hæð í Smáranum kl. 19:30.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3. Ársreikningur staðfestur…

Samstaða í söfnun hjá hjólreiðadeild Breiðabliks
Um síðustu helgi stóð Hjólreiðadeild Breiðabliks fyrir fjáröflun fyrir félagsmann sinn sem missti eitt það dýrmætasta – heilsuna. Félagsmenn keyptu lög inn á lagalista fyrir hjólatíma á laugardaginn og það sem betra var,…

Tveir Blikar á HM í hjólreiðum
Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum er í fullum gangi á Ítalíu þessa dagana. Keppnin byrjaði á fimmtudaginn á tímatöku kvenna og tímataka karla fór fram í gær. Hjóluð var 31,7 km braut um sveitir Emilia Romagna en brautin…

Ingvar og Natalía Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum
Hjólreiðahelgi Greifans fór fram á Akureyri og í nágrenni um helgina. Keppt var í ýmsum greinum hjólreiða og m.a. fór Íslandsmeistaramótið í fjallahjólreiðum fram í Kjarnaskógi. Ingvar Ómarsson sigraði þá keppni eftir…