Besti árangur Íslendings á heimslista í hjólreiðum

Ingvar Ómarsson gerði góða ferð tli Evrópu um síðustu helgi. Hann tók þátt í tveimur maraþonfjallahjólamótum sem eru hluti af maraþonmótaröðinni hjá Alþjóðahjólreiðasambandinu (UCI). Fyrri keppnin, Roc D’azur fór…

Frábær alþjóðlegur árangur hjá Ingvari

Ingvar Ómarsson er búinn að vera á keppnisferðalagi erlendis síðustu 2 vikur og búinn að keppa í tveimur fjöldægra keppnum. Fyrst var það Andalucia Bike Race á Spáni sem var 5 daga liðakeppni og þar keppti Ingvar með tékkneskum…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn í dag, mánudaginn 8. mars, á 2. hæð í Smáranum kl. 19:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur…
Hjólreiðadeild Breiðabliks

Samstaða í söfnun hjá hjólreiðadeild Breiðabliks

Um síðustu helgi stóð Hjólreiðadeild Breiðabliks fyrir fjáröflun fyrir félagsmann sinn sem missti eitt það dýrmætasta – heilsuna. Félagsmenn keyptu lög inn á lagalista fyrir hjólatíma á laugardaginn og það sem betra var,…

Tveir Blikar á HM í hjólreiðum

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum er í fullum gangi á Ítalíu þessa dagana. Keppnin byrjaði á fimmtudaginn á tímatöku kvenna og tímataka karla fór fram í gær. Hjóluð var 31,7 km braut um sveitir Emilia Romagna en brautin…

Ingvar og Natalía Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum

Hjólreiðahelgi Greifans fór fram á Akureyri og í nágrenni um helgina. Keppt var í ýmsum greinum hjólreiða og m.a. fór Íslandsmeistaramótið í fjallahjólreiðum fram í Kjarnaskógi. Ingvar Ómarsson sigraði þá keppni eftir…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks 2020

Aðalfundarboð Hjólreiðadeildar Breiðabliks 2020   Með vísan til 8. gr. laga Breiðabliks (https://breidablik.is/um-okkur/log-og-reglur/) er hér með boðað til aðalfundar Hjólreiðadeildar Breiðabliks sem haldinn verður…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Frábær árangur hjá Ingvari á Heimsmeistaramótinu í maraþonfjallahjólreiðum

Ingvar Ómarsson keppti um helgina á heimsmeistaramótinu í maraþon fjallafhjólreiðum sem fram fór í Svissnesku Ölpunum. Brautin var 95km löng og lá í töluverði hæð yfir sjávarmáli auk þess sem klifrið í keppninni var um…