Frístundaaksturinn hefst 12. sept

Frístundaakstur Kópavogsbæjar veturinn 2022-23 hefst 12. september. Samningar hafa náðst við Hópbíla um áframhaldandi samstarf. Allar upplýsingar um aksturinn má finna hér.  

Breiðablik í fremstu röð

Rafíþróttadeild Breiðabliks samdi um helgina við reynslumikla leikmenn í tölvuleiknum Counter Strike : Global Offensive (CS:GO) um að spila í efstu deild á komandi tímabili undir merkjum félagins. Um tímamót er að ræða í…

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins

Stelpurnar keppa við Val í úrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn 27.ágúst kl.16. Leikurinn er spilaður á Laugardalsvelli og verður boðið upp á rútur á völlinn. Fyrir leikinn ætlum við að halda fjölskylduhátíð…

Íþróttaskóli Breiðabliks auglýsir eftir stjórnanda

Hefur þú áhuga á að leiða einn vinsælasta skóla landsins? Ert þú hress og skipulögð/-lagður? Þá eru góðar líkur á að við séum einmitt að leita af þér! Endilega sækjið um hér: Íþróttaskóli Breiðabliks…
Ingvar á EM

Frábær árangur hjá Ingvari á EM í götuhjólreiðum

Ingvar Ómarsson keppti í vikunni á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum í Munchen og náði ótrúlegum árangri.  Götuhjólakeppnin (210km) fór fram á sunnudaginn og til útskýringa fyrir þau sem ekki þekkja til að þá eru…

Lemon semur við knattspyrnudeild Breiðabliks

Nýverið undirrituðu veitingastaðurinn Lemon og knattspyrnudeild Breiðabliks undir styrktarsamning og verður fyrirtækið því eitt af bakhjörlum deildarinnar. Þar með verður Breiðablik sömuleiðis hluti af Team Lemon en hópurinn…

Tilkynning frá knattspyrnudeild varðandi ReyCup

Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum er varðar fréttaflutning af skemmtanahaldi Rey Cup. Knattspyrnudeild Breiðabliks harmar það orðaval sem fram kemur í umræðunni og endurspeglar…
Ingvar Ómarssson

Ingvar fimmfaldur Íslandsmeistari

Nú er keppnistímabilið hér heima hálfnað og það hefur gengið mjög vel hjá Ingvari Ómarssyni. Hann varð Íslandsmeistari bæði i tímatöku og götuhjólreiðum í lok júní í keppnum sem fóru fram á Akureyri og við Mývatn.…

Formaðurinn ritar

Glæsilegt Símamót og fleira   Nú er Símamótinu einum af hápunktunum í starfi knattspyrnudeildar Breiðabliks lokið. Mótið sem var hið 38. í röðinni fór afar vel fram og var keppendum til sóma. Mót sem þetta og…