Látum það ganga (áfram)!

Breiðablik er mikið í mun að hugsa um umhverfið og að minnka sóun eins mikið og mögulegt er. Búið er að setja í loftið Facebook síðu til að styðja við hringrásarhagkerfið og gera öllum Blikum auðvelt að koma skóm og…

Ársreikningur 2021 samþykktur og silfurmerki veitt á auka-aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars. Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021. HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör…

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Minnum á framhaldsaðalfund knattspyrnudeild sem fram fer í kvöld, 21. mars, í veitingasalnum í Smáranum og hefst kl 18:15.   Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Hér má finna ársreikning knattspyrnudeildar…

Bikarúrslit VÍS bikarsins

Stelpurnar í meistaraflokki náðu þeim stórkostlega árangri að komast í úrslitaleik VÍS bikarsins. Leikurinn fer fram á morgun og verður spilaður í Smáranum.   Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að fylla stúkuna…
,

Aðalfundur sunddeildar 5. apríl

Stjórn sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 5. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur…
,

Undanúrslit hjá stelpunum í dag

Stelpurnar okkar spila í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar. Þess má til gamans geta að öll bikarúrslitin fara fram í Smáranum okkar. Mætum í grænu og styðjum Breiðablik áfram í sjálfan bikarúrslitaleikinn! Miðasala…
,

Bikarúrslit í Smáranum – skert þjónusta

Miðvikudag til sunnudags(16. - 20. mars) fara fram bikarúrslit KKÍ í Smáranum. Um er að ræða 13 leiki bæði í meistaraflokki og yngri flokkum, sjá nánar hér. Sökum þess mikla umfangs sem slíkum leikjum fylgir verður töluverð…

Íþróttaskólinn á Kárnesi næstu sunnudaga

Þar sem að Smárinn er undirlagður næstu fjórar helgar þá mun Íþróttaskólinn okkar færast örlítið til. Skólinn mun færast yfir á sunnudaga næstu fjórar helgar ásamt því að fara fram í íþróttahúsinu á Kársnesi(við…

Aðalfundur Þríþrautardeildar 22. mars

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 22. mars kl 20:15 í Dalsmára 5, 2. hæð.   Dagskrá fundar Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svo hljóðandi: …
,

Breiðablik styður Úkraínu

Síðastliðið haust, þann 9. nóvember, spiluðu stelpurnar okkar í úkraínsku borginni Kharkív sem hluti af riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Þessi keppnisferð sem slík hlaut mikið lof á sínum tíma. Völlurinn í hæsta…