Við hlökkum til Símamótsins

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda…

Meistaraflokkur karla mætir Racing FC

Í gær var dregið í Europe Conference League, sem er ný tegund af evrópukeppni félagsliða. Strákarnir okkar drógust gegn Racing FC frá Lúxemborg. Fyrri leikurinn fer fram í Lúxemborg þann 8. júlí. Seinni…
,

Breiðablik og Lind Fasteignasala í samstarf

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Breiðabliks við Lind fasteignasölu. Samstarfið felur í sér að Lind fasteignasala ætlar að leggja til 100.000 kr til Breiðabliks fyrir hverja selda eign sem er skráð í gegnum, www.fastlind.is/breidablik Frábært…

Það styttist í Símamótið 2021

Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi.   Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og…

Top 10 mörk vikunnar – Nýr liður

Alla sunnudaga í sumar þá munum við birta myndband með 10 mörkum sem skoruð voru af Blikaliðum í liðinni viku. Ps. sumaræfingar fótboltans hefjast í þarnæstu viku, mánudaginn 14. júní.

Varðandi miðasölu á leikinn á sunnudaginn

Eins og við sögðum frá á þriðjudaginn þá fáum við einungis leyfi fyrir 200 áhorfendur, sökum covid.   Þessir fáu miðar fara allir til Blikaklúbbsmeðlima, fyrir utan nokkra miða sem fara til styrktaraðila.   Blikaklúbbsmeðlimir…

Loksins komið að því! – Pepsi deildin hefst um helgina

Kæru Blikar Nú er komið að því að boltinn fari aftur að rúlla. Það er ljóst að miklar takmarkanir verða á áhorfendafjölda á fyrstu leikjum sumarsins og  ljóst að færri komast að en vilja. Það að hafa aðeins tvö…

Blikar með flesta fulltrúa á lokamóti EM

U-21 landslið karla í knattspyrnu hefur í dag leik á lokamóti EM. Sex uppaldir Blikar eru í íslenska hópnum. Um er að ræða bræðurna Willum Þór og Brynjólf Andersen Willumssyni, Andra Fannar Baldursson, Kolbein Þórðarson…