Símamótið sett í 34. sinn

Símamótið var sett í 34. sinn í kvöld. Metþátttaka er á mótinu í ár en 328 lið eru skráð til leiks og munu rúmlega 2.200 stelpur keppa þessa þrjá daga sem mótið fer fram.  Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og…

Sumaræfingar karatedeildarinnar að hefjast

Sumaræfingar hefjast frá og með mánudeginum 11. júní og samanstanda af kata, kumite og styrktaræfingum. Einnig munum við fá gestaþjálfara endrum og sinnum inn á æfingarnar í sumar. Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum frá 12…
,

Patrik Sigurður Gunnarsson seldur til Brentford

Breiðablik og Brentford hafa komist að samkomulagi um að Patrik Sigurður Gunnarsson gangi til liðs við síðarnefna félagið.  Brentford er í ensku Championship deildinni sem er sú næst efsta á Englandi. Patrik sem er fæddur…

UMSK gefur Breiðabliki pannavöll til afnota

Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) gaf í dag hverfafélögum innan sambandsins pannavelli til afnota. Þetta eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem leikið er einn á móti einum. Vellirnir voru afhentir stjórn og stjórnendum…

4. flokkur tók þátt í sterku móti í Þýskalandi

Dagana 19. og 20. maí sl. tók 4. flokkur karla þátt í sterku móti í Dortmund í Þýskalandi auk þess að spila tvo æfingaleiki. Breiðablik sendi 22 leikmenn sem fóru í fylgd tveggja þjálfara auk fararstjóra. Leikið var í…

Breiðablik og Kírópraktorstofa Íslands í samstarf

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Knattspyrnudeildar Breiðabliks við Kírópraktorstofu Íslands (KPÍ). Samstafið felur í sér að KPÍ mun þjónusta leikmenn Breiðabliks sem þurfa meðhöndlun kírópraktors. Þá mun KPÍ…

5 Blikar í U15 ára landsliði Íslands

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo leiki gegn Sviss, 8. og 10. maí næstkomandi. Leikirnir fara báðir fram á Eimskipsvellinum í Laugardal. Í hópnum eru blikarnir Sverrir Þór…
,

Gervigras á Kópavogsvöll og Fagralund

Bæjarráð Kópavogs samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 26.4 að ráðast í umfangsmikla endurnýjun á tveimur knattspyrnuvöllum sem Breiðablik hefur á sínu starfssvæði. Í sumar verður ráðist í endurnýjun á Fagralundarvellinum…

Jonathan Hendrickx framlengir

Bakvörðurinn öflugi, Jonathan Hendrickx, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik nú einungis nokkrum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið. Hendrickx hefur átt glæstan feril þrátt fyrir…

Blikastelpur taka þátt í Nordic Pre-season Champion Cup 2018 í Finnlandi 7.-8.apríl

Breiðablik tekur þátt í Nordic Pre-season Champion Cup 2018 í Finnlandi um helgina (7.- 8. apríl). Um er að ræða sterkt mót fyrir stúlkur fæddar 2003-2004 og fékk Breiðablik boð um að senda eitt lið til keppni. Um boðsmót…