Úrslit á Breiðablik Open 2019
Fjórtánda golfmót knattspyrnudeildar, Breiðablik Open, fór fram á Selsvelli við Flúðir föstudaginn 9. ágúst s.l. Uppselt var í mótið að þessu sinni og komust færri að en vildu. Glæsileg tilþrif, og stundum stórbrotin, sáust um allan völl og var það mál ókunnugra að þarna færu margir bestu kylfingar landsins. Að venju var ákjósanlegt golfveður þó […]