Entries by

Úrslit á Breiðablik Open 2019

Fjórtánda golfmót knattspyrnudeildar, Breiðablik Open, fór fram á Selsvelli við Flúðir föstudaginn 9. ágúst s.l. Uppselt var í mótið að þessu sinni og komust færri að en vildu. Glæsileg tilþrif, og stundum stórbrotin, sáust um allan völl og var það mál ókunnugra að þarna færu margir bestu kylfingar landsins. Að venju var ákjósanlegt golfveður þó […]

Kolbeinn samdi við Lommel til þriggja ára

Blikinn snjalli Kolbeinn Þórðarson hefur samið við belgíska 1. deildarliðið Lommel til þriggja ára. Eins og blikar.is var búið að segja frá var knattspyrnudeild Breiðabliks búin að samþykkja tilboð Belganna í þennan unga og efnilega miðjumann. En Kolbeinn átti eftir að ganga fá sínum málum. Það hefur nú gengið eftir og flytur leikmaðurinn snjalli til […]

Davíð Ingvarsson endurnýjar samning sinn við félagið

Bakvörðurinn ungi og efnilegi Davíð Ingvarsson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Breiðabliks út tímabilið 2021. Davíð sem er tvítugur hefur leikið 22 mótsleiki fyrir Blikaliðið. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Blikum árið 2017. Í fyrra lék hann hluta tímabilsins á láni með Haukum í Inkasso-deildinni. Davíð á að baki 3 landsleiki með […]

Fullt starf við afgreiðslu og ræstingar

Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða karlkyns starfsmann í fullt starf (100%) við afgreiðslu, klefagæslu, ræstingar og almenna þjónustu við iðkendur, félagsmenn og skólakrakka í Smáranum, íþróttahúsi félagsins. Leitað er að karlkyns starfsmanni bæði á dag-, kvöld- og helgarvaktir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 25.ágúst eða fyrr. Mjög góð íslensku kunnátta er skilyrði. Umsóknir […]

Hlutastarf í stúkunni á Kópavogsvelli

Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf í stúkuna á Kópavogsvelli við afgreiðslu, klefagæslu, ræstingar og almenna þjónustu við iðkendur, félagsmenn.  Leitað er að starfsfólki á vaktir alla virka daga í vetur (mán-föst) frá kl. 16:00-22:00 og laugardaga 09:00-15:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Íslenskukunnátta er skilyrði.  Umsóknir sendist á gauja@breidablik.is

Evrópuleikur gegn Vaduz á fimmtudag.

Breiðablik tekur á móti FC  Vaduz frá Liechtenstein í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöld kl. 20.00 á Kópavogsvelli. Þetta er fyrri leikur liðanna en seinni leikurinn mun fara fram í Liechtenstein viku seinna. Forsala miða er hafin í afgreiðslu Smárans og einungis verður hægt að komast inn á völlinn með miða. Miðaverð er kr. 2.500 […]

Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í langstökki

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet á Bauhaus Junioren Gala í Mannheim í Þýskalandi. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. Lágmörk fyrir mótið eru stíf en átta Íslendingar tóku þátt á mótinu. Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í aldursflokki […]

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hefjast 18. júní nk. Ívar Ásgrímsson kemur til með að stýra æfingunum. Allar æfingar fara fram í Smáranum. Vika 1: 18-22 júní Vika 2: 24-28 júní Vika 3: 1-5 júlí Vika 4: 22-26 júlí Vika 5: 29 júlí -2 ágúst Vika 6: 5-9 ágúst Tímasetningar og árgangar: 2005-2007 kvk kl. 14:00 2005-2007 […]