Góður árangur Blika á Vormóti ÍR
Góður árangur náðist í mörgum greinum á Vormóti ÍR í frjálsum, og margar bætingar. Juan Ramon Borges varð í 2.sæti í 100m á 11.03 sek. og í 200 m hlaupi á 22.56 sek. Ingi Rúnar Kristinsson varð í 3.sæti í 110 m grind og 2.sæti í spjótkasti. Ægir Örn Kristinsson varð í […]