Hildur hættir með meistaraflokk kvenna
Hildur Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka sér hlé frá þjálfun og mun þar af leiðandi láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks þakkar Hildi fyrir frábær störf fyrir […]