Fókusþjálfun
10.nóv-15.des verður boðið upp á 6 skipta námskeið í Sporthúsinu fyrir íþróttakrakka Unnið verður með liðleika, jafnvægi, samhæfingu og snerpu. Námskeiðið ber heitið Fókusþjálfun og verður lagt áherslu á að kenna líkamsbeitingu ásamt því að stuðla að forvörnum meiðsla. Aldurshópurinn eru krakkar fæddir 2006-2009 og er verðið 9.900kr. Sjá nánari í viðhengi hér að neðan: […]