Entries by

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Á mánudaginn síðastliðinn, 15.nóvember, fór aðalfundur knattspyrnudeildar fram í veislusal Smárans.   Um hefðbundin fundarstörf var að ræða ásamt því að ný stjórn var kjörin.   Fundarstjóri var Andrés Pétursson […]

Jólin koma snemma í ár

Raf og tæknilausnir ehf komu heldur betur færandi hendi á dögunum þegar að þau gáfu knattspyrnudeild félagsins VEO myndavél. Slík myndavél er ein flottasta græjan í bransanum í dag. Fyrir […]

Uppselt á Kópavogsblótið

Það verður að teljast ansi líklegt að þorrablótsleysi þessa árs sé ástæðan á bakvið metsölu næstkomandi blóts. Kópavogsblótið sem haldið verður í Kórnum föstudaginn 21. janúar 2022 seldist nefnilega upp […]

Meistaradeildar miðasala!

Miðasala er hafin á heimaleik númer tvö hjá stelpunum okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fimmtudaginn 18. nóvember kemur úkraínska liðið Kharkiv í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 17:45 á Kópavogsvelli. Búast […]

Aukaæfingin skapar meistarann

,,Aukaæfingin skapar meistarann” – (5. og 6.fl)    Knattspyrnudeild Breiðabliks býður upp á námskeiðið ,,Aukaæfingin skapar meistarann“ sem er viðbótarþjónusta fyrir þá iðkendur sem vilja taka meiri framförum.    Áhersluþættir […]

Fókusþjálfun

10.nóv-15.des verður boðið upp á 6 skipta námskeið í Sporthúsinu fyrir íþróttakrakka Unnið verður með liðleika, jafnvægi, samhæfingu og snerpu. Námskeiðið ber heitið Fókusþjálfun og verður lagt áherslu á að […]