Einn stærsti knattspyrnuleikur í íslenskri félagsliðasögu á fimmtudaginn!
Á fimmtudaginn næstkomandi, 9.september kl.17:00, spilar Breiðablik einn stærsta knattspyrnuleik í íslenskri félagsliðasögu. Andstæðingurinn er króatíska meistaraliðið Osijek. Um er að ræða seinni leik liðanna í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli ytra. Sigurvegurinn úr þessu einvígi tryggir sér heila sex leiki í viðbót í 16 liða úrslitum keppninnar. Um […]