Varðandi miðasölu á leikinn á sunnudaginn
Eins og við sögðum frá á þriðjudaginn þá fáum við einungis leyfi fyrir 200 áhorfendur, sökum covid. Þessir fáu miðar fara allir til Blikaklúbbsmeðlima, fyrir utan nokkra miða sem fara til styrktaraðila. Blikaklúbbsmeðlimir eru þeir sem eru í áskrift og styrkja starfið mánaðarlega. Það er hinsvegar ekki of seint að skrá sig […]