Covid-baráttunni er hvergi nærri lokið
Kæru Blikar! Eins og flestum ætti að vera kunnugt um og hefur komið fram í fréttum dagsins að þá er Covid 19 alls ekki á bak og burt úr okkar samfélagi og smittölur dagsins eru því miður ekki góðar. Að þeim sökum brýnum við fyrir öllum að fara varlega eins og áður og gæta sérstaklega […]