Blikar í beinni
Á næstu dögum ætla allar deildir Breiðabliks að leiða saman hesta sína og vera Live á aðal Facebooksíðu félagsins. – Boðið verður upp á fjölbreytt úrval af efni. Heimaæfingar, fyrirlestrar, spurningakeppnir og fleira. – Búið er að búa til “Viðburð” á Facebook til þess að halda utan um öll herlegheitin. Efst á þeirra síðu (viðburðarsíðunni […]