Blikar í Congo
Blik í auga. Okkur bárust þessar myndir frá Kristni Guðmundssyni sem var að vinna fyrir flugfélag í Congo, nánar tiltekið í Brazzavile. Hann lét einnig fylgja með söguna af því hvernig þessar Breiðabliks búningar enduðu í Congo en á frídögum þá var iðulega farið og hjálpað til á munaðarleysingjaheimili sem staðsett er þar. Allsstaðar voru […]