Entries by

Aðalfundur knattspyrnudeildar 7.mars

Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 7. mars 2024. Fundurinn verður haldinn á 2.hæð (miðhæð) í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. […]

Frjálsíþróttablikar á RIG

Frjálsíþróttahluti RIG, Reykjavík International Games fór fram sunnudaginn 4. febrúar. Breiðablik átti hóp keppenda á mótinu og voru þau öll sér og félaginu til mikils sóma. Þorleifur Einar og Guðjón […]

Breiðablik 74 ára

Í dag, mánudaginn 12.febrúar, eru 74 ár frá stofnun Breiðabliks. Til hamingju með daginn kæru Blikar! Við erum strax farin að telja niður í stórafmæli að ári.

Dagskrá Blika á R.I.G. um helgina

Sunnudaginn 4. febrúar munu 8 Blikar taka þátt á Reykjavíkurleikunum (RIG) en mótið er haldið hér á landi ár hvert til að auka samkeppnishæfni íslensks íþróttafólks og draga úr ferðakostnaði. […]

Félagsfundurinn vel sóttur

Í gærkvöldi fór fram fjölmennur félagsfundur sem aðalstjórn Breiðabliks boðaði til í Smáranum. Þar fór félagið yfir framtíðarsýn sína í Kópavogsdalnum sem byggð var á þarfagreiningu Breiðabliks. Má með sanni […]

Blikar syntu virkilega vel á R.I.G.

Fyrsta sundmótið á 50m sundtímabilinu var um helgina þegar að RIG (Reykjavík International Games) fór fram í Laugardalslaug. Sundfólkið okkar vann til ýmissa verðlauna ásamt því að sum þeirra náðu […]