Blikar syntu virkilega vel á R.I.G.
Fyrsta sundmótið á 50m sundtímabilinu var um helgina þegar að RIG (Reykjavík International Games) fór fram í Laugardalslaug. Sundfólkið okkar vann til ýmissa verðlauna ásamt því að sum þeirra náðu A og B lágmörkum og tryggðu sér þar með þátttöku í landsliðsverkefnum á næstu misserum. Við óskum öllum þátttakendum til hamingju með árangurinn. Gull-, silfur-, […]