Dekkjahúsið býður Blikum 15-20% afslátt á dekkjum og þjónustu
Nú er kominn sá árstími að ekki er seinna vænna að fara að huga að dekkjaskiptum
Dekkjahúsið býður öllum Blikum upp á góð afsláttarkjör á dekkjum og þjónustu.
Vertu á undan veðrinu og…
Allt íþróttastarf liggur niðri til 17. nóvember
Eins og öllum ætti að vera kunnugt um tóku í gildi á miðnætti hertar sóttvarnaraðgerðir sem munu vara a.m.k. til 17. nóvember næstkomandi.
Sjá nánar með því að smella hér.
Það er því ljóst að baráttan við veiruna…
Frá Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteini Halldórssyni
Í tilefni af frétt á Vísi.is í dag, þar sem ummæli Þorsteins Halldórssonar þjálfara kvennaliðs Breiðabliks í viðtali við annan fjölmiðil eru slitin úr samhengi, vilja Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteinn Halldórsson…
Breiðablik og Errea kynna nýjan búning á næstunni
Breiðablik og Errea munu kynna nýtt útlit af keppnisbúning þegar líður á haustið og stefnt er að því að búningarnir verði fáanlegir fyrir iðkendur í desember og hægt að setja þá í jólapakkann.
Útlit utanyfirgalla…
Íþróttaskóli Breiðabliks: Fyrsti tíminn 5.sept. í Kópavogsdal – Ratleikur
Íþróttaskólinn byrjar aftur laugardaginn 5.sept. 2-3 ára kl. 9:30 og 4-5 ára kl. 10:30.
Við ætlum að hefja önnina á ratleik í Kópavogsdal, hittumst í Leikskólalund fyrir neðan Digraneskirkju. Þar förum við í góðan göngutúr/ratleik,…
Frístundavagnarnir hefja akstur mánudaginn 31. ágúst
Frístundavagnarnir í Kópavogi hefja akstur næstkomandi mánudag, þann 31. ágúst.
Um er að ræða nákvæmlega sömu leiðar- og tímaáætlun og var í gildi síðasta vor að undantöldum tveimur auka stoppum í lok leiðar hjá Rauða…
Vetraráætlanir deildanna hafa verið birtar
Nú ættu allar deildir Breiðabliks að hafa birt æfingaáætlun sína fyrir veturinn/skólaárið 2020-2021.
Flestar áætlanirnar taka gildi í næstu viku, 31.ágúst-4.september.
Æfingaáætlanirnar má finna, eins og vanalega, efst…
Íþróttaskóli Breiðabliks fyrir 2-5 ára börn hefst aftur 5. september
Við áætlum að Íþróttaskóli Breiðabliks fari aftur af stað laugardaginn 5. september 2020 þ.e. 2-3 ára kl. 9:30 og 4-5 ára kl. 10:30 í Smáranum. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið:…
Sérlega vel heppnað Símamót 2020
Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. - 12. júlí 2020. Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar…
Framkvæmd Símamótsins 2020 – Hækkað viðbúnaðarstig
Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19
Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan.
Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun…