,

Undanúrslit hjá stelpunum í dag

Stelpurnar okkar spila í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar. Þess má til gamans geta að öll bikarúrslitin fara fram í Smáranum okkar. Mætum í grænu og styðjum Breiðablik áfram í sjálfan bikarúrslitaleikinn! Miðasala…
,

Bikarúrslit í Smáranum – skert þjónusta

Miðvikudag til sunnudags(16. - 20. mars) fara fram bikarúrslit KKÍ í Smáranum. Um er að ræða 13 leiki bæði í meistaraflokki og yngri flokkum, sjá nánar hér. Sökum þess mikla umfangs sem slíkum leikjum fylgir verður töluverð…

Lind nýr aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur körfuknattleiksdeildar Breiðabliks við Lind fasteignasölu. Fasteignasalan Lind kemur inn sem aðalstyrktaraðili deildarinnar og gildir samningurinn út keppnistímabilið 2022. Það er…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2021

Nú er hið árlega jólahappdrætti Breiðabliks komið á fleygiferð.  Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira og kostar miðinn litlar 1500kr.  Tökum vel á móti sölufólkinu sem eru okkar eigin iðkendur og sláum…

Blikar á landsliðsæfingum um jólin

Körfuknattleikssamband Íslands(KKÍ) tilkynnti á dögunum um æfingahópa yngri landsliða, 18 ára og yngri. Hóparnir koma saman til æfinga um jólin. Breiðablik á 10 iðkendur í hópunum og er félagið afar stolt af þessum…

Körfuknattleiksdeildin skiptir yfir í Puma

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gerði í haust samning við Puma varðandi sölu og þjónustu á fatnaði fyrir deildina. "Margt Smátt" verður umboðsaðilinn og hafa þeir sett upp virkilega fína vefverslun þar sem finna má glæsilegan…
,

Smárinn fær nýja stúku

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að byggingu nýrrar stúku í Smáranum. Verklok eru áætluð um næstu mánaðarmót, júní/júlí. Við getum ekki beðið eftir því að bjóða ykkur til sætis í nýju stúkunni. Það…

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 15.apríl n.k. kl 17:00 í veitingasal Smárans (2.hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður…

Búningasöludagur Körfuknattleiksdeildar og ERREA

Körfuboltinn er farinn að rúlla af stað og því ekki seinna vænna en að græja sig upp fyrir veturinn Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og ERREA standa frammi fyrir BÚNINGASÖLUDEGI í Smáranum. Á staðnum verður hægt verður…

Körfuboltaæfingar fyrir leikskólahópinn hefjast 8. september í Lindaskóla

Æfingar fyrir leikskólahópin byrja þriðjudagninn 8. september klukkan 17:00 - 17:45 í íþróttahúsinu við Lindaskóla. Í vetur kemur leikskólahópurinn saman einu sinni í viku á þriðjudögum milli 17:00 - 17:45 í íþróttahúsinu…