
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks
Lokahóf körfuknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldið með pompi og prakt miðvikudaginn 18. apríl næstkomandi, síðasta vetrardag. Gleðin mun fara fram í veislusal Smárans.
Boðið verður upp á glæsilegt steikarhlaðborð…

Breiðablik í deild þeirra bestu
Breiðablik hafði sigur gegn Hamar á föstudaginn, 13. apríl í Smáranum og þar með sigur í einvíginu um laust sæti í Domino's deildinni á næsta tímabili. Einvígið fór 3-1 fyrir Breiðablik.
Breiðablik hóf úrslitakeppnina…

Breiðablik leiðir einvígið 2-0
Breiðablik sigraði Hamar á heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi um sæti í Domino´s deildinni að ári. Blikar því komnir í mjög vænlega stöðu og leiða einvígið 2-0. Sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja…

Breiðablik tekur forystu í úrslitaeinvígi 1. deildar karla
Strákarnir í meistaraflokki karla gerðu frábæra ferð í Hveragerði í gærkvöldi, þegar þeir sigruðu heimamenn í Hamri 104-108 í framlengdum leik og hirtu þar með heimavallarréttinn í einvíginu. Sigra þarf þrjá leiki til…

Hildur hættir með meistaraflokk kvenna
Hildur Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka sér hlé frá þjálfun og mun þar af leiðandi láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna.
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks þakkar Hildi fyrir frábær störf fyrir félagið…

Breiðablik byrjar úrslitakeppnina af krafti! | 2-0
Breiðablik hefur sigrað báða leiki sína gegn Vestra í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta, en þrjá sigra þarf til þess að komast áfram í umspil um sæti í Dominosdeild á næsta keppnistímabili.
Blikar hófu einvígið…

Úrslitakeppnin 2018! Breiðablik – Vestri
Sjálf ÚRSLITAKEPPNIN er að hefjast, stundin sem allir BLIKAR og unnendur íþrótta hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu!
Þann 15. mars tekur Breiðablik á móti Vestra í Smáranum kl 19:15. Sæti í Dominosdeildinni er í…

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2018
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 14. mars 2018 kl. 17:00 í veitingasal Smárans
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður…

Lárus leystur frá störfum
Stjórn Körfunkattleiksdeildar Breiðabliks hefur sagt upp samningi við Lárus Jónsson, þjálfara meistaraflokks karla. Gengið verður frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og unnt er. Í millitíðinni mun Chris Woods stýra æfingum…

Blikar Bikarmeistarar í unglingaflokki karla
Fyrsti bikarmeistaratitill körfuknattleiksdeildar Breiðabliks kom í hús í gær, á fimmtugasta afmælisári deildarinnar. Eftir spennusigur á ÍR þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin, nældu strákarnir okkar í unglingaflokki…