Björk og Erna í Breiðablik
Björk Gunnarsdóttir og Erna Freydís Traustadóttir hafa samið við Breiðablik um að spila með liðinu í Dominos deildinni á næstu leiktíð, en þær eru báðar uppaldar í Njarðvík. Björk er fædd árið1998 og spilaði alla leiki Njarðvíkur á síðustu leiktíð og var lykilmanneskja í leik þeirra. Björk er leikstjórnandi og var með 6,3 stig, 3,2 […]