Entries by

Kópavogsþríþrautin 2018

Þríþrautardeild Breiðabliks stendur fyrir Kópavogsþríþrautinni sem er elsta þríþrautarkeppni sem haldin hefur verið samfleytt á Íslandi. Hún hefur einnig verið sú fjölmennasta með yfir 100 keppendur á ári hverju. Að […]

Hlaupahópur Breiðabliks

Hlaupahópur Breiðabliks hittist yfirleitt í Smáranum og hleypur þaðan. Í hópnum er mikil breidd. Meðal hlaupara í hópnum eru utanvega- og fjallahlauparar, maraþonhlauparar, hlauparar sem vilja halda sig við styttri […]

Íþróttahátíð Kópavogs 2017

Á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Kórnum fimmtudaginn 11. janúar, fengu þrír frjálsíþróttamenn Breiðabliks viðurkenningar fyrir góðan árangur í sínum greinum árið 2017. Sindri Hrafn Guðmundsson í flokki 17 […]

Liðakeppni skólanna í Kópavogi 2017

Fimmtudagana 23. og 30.nóvember 2017 fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi:   1.-2.bekkur: Hörðuvallaskóli 3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli 5.-7.bekkur: Álfhólsskóli 8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli   Alls tóku 55 fjögurra manna lið […]