Helga Jóhannsdóttir- Kveðja frá Breiðabliki
Helga Jóhannsdóttir lést þann 8. febrúar síðastliðinn. Helga var ötul í sjálfboðaliðsstarfi fyrir Breiðablik og sat um árabil í stjórn Handknattleiksdeildar Breiðabliks. Á þeim tíma var Breiðablik í fremstu röð […]