Helga Jóhannsdóttir- Kveðja frá Breiðabliki
Helga Jóhannsdóttir lést þann 8. febrúar síðastliðinn. Helga var ötul í sjálfboðaliðsstarfi fyrir Breiðablik og sat um árabil í stjórn Handknattleiksdeildar Breiðabliks. Á þeim tíma var Breiðablik í fremstu röð í handbolta og léku synir hennar með meistaraflokki félagsins; þeir Sissi (Kristján Halldórsson) og Krummi (Hrafnkell Halldórrsson). Þá var Rúnar sonur hennar liðsstjóri meistaraflokks um […]