Entries by

Nýtt gjald fyrir frístundavagna bæjarins

Á komandi vorönn 2024 mun aðgangur að frístundavögnum bæjarins kosta 11.200kr á hvert barn eða um 2.000kr á mánuði. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum íþróttafélögin Breiðablik(XPS), HK(Sportabler) og Gerplu(Sportabler). […]

Breiðablik stendur með ECA

Breiðablik ítrekar sína afstöðu að velferð knattspyrnu í Evrópu geti aðeins verið tryggð með samvinnu félaga í gegnum ECA í öflugum samskiptum og samstarfi með UEFA. Sjá mynd. Breiðablik reiterates […]

Breytingar á kvennaliði KKD

Þær Þórdís Jóna Kristjánsdóttir, Ragnheiður Einarsdóttir og Brooklyn Panell hafa allar óskað eftir að segja upp samningum sínum við Breiðablik. Þó mikill missir sé af þeim öllum, bæði innan vallar […]

Blikar í Congo

Blik í auga. Okkur bárust þessar myndir frá Kristni Guðmundssyni sem var að vinna fyrir flugfélag í Congo, nánar tiltekið í Brazzavile. Hann lét einnig fylgja með söguna af því […]