Frístundaaksturinn hefst 12. sept
Frístundaakstur Kópavogsbæjar veturinn 2022-23 hefst 12. september. Samningar hafa náðst við Hópbíla um áframhaldandi samstarf. Allar upplýsingar um aksturinn má finna hér.
This author has yet to write their bio.
Meanwhile lets just say that we are proud Arnór Daði contributed a whooping 347 entries.
Frístundaakstur Kópavogsbæjar veturinn 2022-23 hefst 12. september. Samningar hafa náðst við Hópbíla um áframhaldandi samstarf. Allar upplýsingar um aksturinn má finna hér.
Rafíþróttadeild Breiðabliks samdi um helgina við reynslumikla leikmenn í tölvuleiknum Counter Strike : Global Offensive (CS:GO) um að spila í efstu deild á komandi tímabili undir merkjum félagins. Um tímamót er að ræða í annars stuttri sögu rafíþróttadeildarinnar en leikmennirnir koma til með að skipa fyrsta meistaraflokkslið Breiðabliks í rafíþróttum. Sýnt verður frá öllum leikjum […]
Hefur þú áhuga á að leiða einn vinsælasta skóla landsins? Ert þú hress og skipulögð/-lagður? Þá eru góðar líkur á að við séum einmitt að leita af þér! Endilega sækjið um hér: Íþróttaskóli Breiðabliks | Breiðablik | Hlutastarf Kópavogur | Alfreð (alfred.is)
Glæsilegt Símamót og fleira Nú er Símamótinu einum af hápunktunum í starfi knattspyrnudeildar Breiðabliks lokið. Mótið sem var hið 38. í röðinni fór afar vel fram og var keppendum til sóma. Mót sem þetta og sá mikli undirbúningur og skipulag sem þarf til verður ekki til að sjálfu sér. Undirbúningurinn er langur og margþættur […]
Mótsstjórn Símamótsins þakkar öllum þátttakendum, forráðamönnum, þjálfurum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna á mótið. Ekki síður er þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem að mótinu komu sérstaklega þakkað fyrir sitt óeigingjarna framlag. Hlökkum til að sjá ykkur á að ári en næsta Símamót verður haldið dagana 13-16 júlí 2023. Áfram stelpur ! Stutta samantekt frá mótinu […]
Hér má sjá leikjaplan föstudagsins: https://simamotid.torneopal.com/ Hér má einnig sjá leikjaplan Litla Símamótsins (8.fl kvk) sem fer fram á laugardaginn: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sP6b7XxyIa86GnN2XZxDg0p1aPDomydJsZsX-tTWrCE/edit?usp=sharing Gleðilegt Símamót!
Það má með sanni segja að það sé nóg að gera í frjálsum þessa dagana. Keppnistímabilið komið á fullt og okkar fólk að gera góða hluti nú sem endranær. Um liðna helgi fóru fram tvö landsliðsverkefni, NM í fjölþrautum í Finnlandi og Smáþjóðameistaramótið á Möltu, og áttu Blikar fulltrúa á báðum mótunum. Birna Kristín Kristjánsdóttir, […]
Nú þegar farið er að grænka á trjám og túnum í Kópavogi má sjá Smárann, Fífuna og Fagralund taka á sig enn líflegri blæ. Sumarið er komið! Fyrir okkur fótboltaunnendur er þetta vafalaust besti tími ársins þar sem daginn lengir og hægt er að vera úti á velli fram eftir öllu. Að því tilefni sendi […]
Á næstu dögum loka húsnæði Breiðabliks eitt af öðru og opna svo öll aftur mánudaginn 13. júní. Ástæðan er sjávarútvegssýning sem fram fer á svæðinu. Lokanirnar eru eftirfarandi: Lokar 21. maí – Fífan Lokar 27. maí – Körfuboltasalurinn(Smárinn) Lokar 1. júní – Miðhæð og glersalur í Stúkunni Lokar 3. júní – Karate-, lyftinga- og veitingasalurinn […]
Dalsmári 5
201 Kópavogur
Sími: 591-1100
Almennar fyrirspurnir og ábendingar: breidablik@breidablik.is
Æfingagjöld: innheimta@breidablik.is
Reikningar fyrirtækja og verktaka: reikningar@breidablik.is
Smárinn (Vetraropnun – Frá 1. September)
Mánudaga- fimmtudaga 7:30 – 22:00
Föstudaga 7:30 – 21:00
Laugardaga 8:00 – 19:00
Sunnudaga 8:30 – 22:00
Kópavogsvöllur
Mánudaga- fimmtudaga 14:00 – 21:00
Föstudaga 15:00 – 21:00
Laugardaga 09:00 – 15:00
Sunnudaga Lokað
This site uses cookies. By continuing to browse the site, you are agreeing to our use of cookies.
Accept settingsHide notification onlySettingsWe may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.
Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.
These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.
Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.
We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.
We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.
These cookies collect information that is used either in aggregate form to help us understand how our website is being used or how effective our marketing campaigns are, or to help us customize our website and application for you in order to enhance your experience.
If you do not want that we track your visit to our site you can disable tracking in your browser here:
We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.
Google Webfont Settings:
Google Map Settings:
Google reCaptcha Settings:
Vimeo and Youtube video embeds:
The following cookies are also needed - You can choose if you want to allow them: