Entries by

Breiðablik í Nike

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Nike hafa gert með sér samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Öll lið á vegum knattspyrnudeildar Breiðabliks munu því leika í fatnaði frá Nike næstu fjögur tímabil. Breiðablik […]

Árskortin komin í sölu

Framundan eru fyrstu heimaleikir Breiðabliks í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. Bæði liðin okkar unnu sterka útisigra í síðustu umferð og má með sanni segja að það stefni í […]

Íslandsmeistarar 2022!

Breiðablik er íslandsmeistara karla í knattspyrnu þrátt fyrir að þrjár umferðir séu enþá eftir af Bestu Deildinni. Þessi gleðitíðindi voru staðfest um leið og flautað var til leiksloka í Garðabænum […]

Villi og Kitta stýra Augnablik

Vilhjálmur Haraldsson og Kristrún Daðadóttir stýra Augnablik á komandi tímabili.   Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við þau Vilhjálm Kára Haraldsson og Kristrúnu Lilju Daðadóttur um að stýra liði Augnabliks kvenna […]