Fyrsti leikur sumarsins hjá stelpunum!
Miðvikudaginn 27. apríl hefja stelpurnar okkar leik í Bestu Deildinni. Þær taka á móti Þór/KA á Kópavogsvelli kl 17:30. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta árs og fyllum stúkuna! Miðasala á Stubbur app.