Entries by

,

Aðalfundur sunddeildar 5. apríl

Stjórn sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 5. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður […]

,

Breiðablik styður Úkraínu

Síðastliðið haust, þann 9. nóvember, spiluðu stelpurnar okkar í úkraínsku borginni Kharkív sem hluti af riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Þessi keppnisferð sem slík hlaut mikið lof á sínum tíma. Völlurinn í […]

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR VERÐUR HALDINN 21.MARS Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn mánudaginn 21. mars nk. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 18:15.   Dagskrá:   Ársreikningur lagður fram til […]

Aðalfundur Kraftlyftingadeildar

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks 2022 kl. 19:30 þriðjudaginn 15. mars. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum […]