Sumarið er hafið

Sumardagskrá Breiðabliks hefst á næstu dögum um leið og skólarnir renna sitt skeið.   Sumarnámskeiðin hefjast til að mynda í komandi viku og getum við lofað miklu fjöri þar. Undirbúningur námskeiðanna hefur staðið…
,

Íslandsmót í kata fullorðinna

Íslandsmeistaramót fullorðinni í kata fór fram 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Karatedeildin var með 8 þátttakendur og af þeim nokkrir að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í flokki fullorðinna. Tómas…
,

Íslandsmót í kata unglinga

Íslandsmeistaramót unglinga í kata (12 til 17 ára) fór fram í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni. Breiðablik átt gott mót og endaði félagið í 2. sæti þegar heildarárangur var talinn…
,

Íslandsmót barna í kata

Íslandsmeistaramót barna í kata (11 ára og yngri) fór fram í í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni og stóðu Blikar sig vel í dag. Linda Pálmadóttir átti mjög góðan dag og er…

Aðalfundur Breiðabliks haldinn í dag

Aðalfundur Breiðablik verður haldinn í dag, 6. maí klukkan 18:00, í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. 

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn 6. maí

Aðalfundur Breiðablik verður haldinn 6. maí klukkan 18:00 í veitingasal félagsins í Smáranum. Fundinum verður streymt á TEAMS. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.    Til að fylgja fyrirmælum…

Allt íþróttastarf heimilað á ný

Á morgun, fimmtudaginn 15. apríl, fer allt okkar starf í gang aftur.   Hér má lesa nánar um þær reglubreytingar sem taka gildi á miðnætti í kvöld.   Það er samt mjög mikilvægt að við pössum áfram…

Íþróttastarfið í langt páskafrí

Kæru Blikar, Frá og með morgundeginum, 25.mars, verður allt okkar íþróttastarf óheimilað til 15. apríl. Þetta kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar nú rétt í þessu. Iðkendur félagsins þurfa samt ekki að örvænta.…

Covid-baráttunni er hvergi nærri lokið

Kæru Blikar! Eins og flestum ætti að vera kunnugt um og hefur komið fram í fréttum dagsins að þá er Covid 19 alls ekki á bak og burt úr okkar samfélagi og smittölur dagsins eru því miður ekki góðar. Að þeim sökum brýnum…

Engin frístundaakstur á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 17. mars, verður ekki boðið uppá frístundaakstur. Ástæðan er sú að langflestir grunnskóælar í Kópavogi eru með skipulagsdag og þ.a.l. eru börnin ekki að mæta í skólann né í frístund.