
Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…

Æfingar samkvæmt töflu í dag og frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun
Æfingar hjá Breiðablik eru samkvæmt töflu í dag þriðjudaginn 7.janúar. Frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun og foreldrar taka ákvörðun um hvort börnin mæti á æfingu eða ekki eftir aðstæðum.

Vorönn 2020 í karate
Vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.
Byrjendanámskeið eru sem hér segir:
Karateskólinn (5 ára), æfa á mið kl 16 og lau kl 10:00.
Börn (6 -9 ára), æfa á mán kl 16:10 og lau kl 11:00.
Unglingar…

Sigmar Ingi til UMSK
Sigmar Ingi Sigurðarson markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks mun láta af störfum hjá félaginu núna um áramótin.
Sigmari Inga eru þökkuð góð störf fyrir félagið en hann mun áfram sinna þjálfun hjá knattspyrnudeild…

Áramótabrenna Kópavogs 2019
Hin árlega áramótabrenna Kópavogs verður í ár haldin á efra bílastæði sunnan við Fífuna.
Kveikt verður í brenunni klukkan 20:30 og hefst flugeldasýning Hjálparsveit skáta í Kópavogi klukkan 21:30.
Ásgeir Páll sér…

Flugeldaávísanir HSSK og Breiðabliks fáanlegar í Smáranum
Nú sem fyrr er í gangi samstarf með Breiðabliki og HSSK þar sem Breiðablik selur Flugeldaávísanir og þannig getur fólk stutt við gott starf Hjálparsveitar skáta og íþróttastarfið hjá Breiðablik. Hægt er að fá flugeldaávísanir…

Breiðablik óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Breiðablik óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Opnunartímar í Smáranum yfir jól og áramót
Þorláksmessa : Lokað
Aðfangadagur: Lokað
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. des: 07 - 23:30
28. des: 08 - 20:00
29. des: 08 - 23:30
30. des: 07 - 23:30
Gamlaársdagur: Lokað
Nýársdagur: Lokað

Jólakúla Breiðabliks
Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks.
Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Óveður – allar æfingar falla niður í yngri flokkum Breiðabliks
Allar æfingar í yngri flokkum Breiðabliks falla niður á morgun, þriðjudaginn 10.desember, vegna óveðurs sem er í vændum.
Athugið að þetta á við um allar deildir félagsins.