
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…


Tilboð á KSÍ treyjum hjá Errea
Errea er með tilboð á KSÍ treyjum, 50% afsláttur og fríar merkingar. Hægt að kaupa í netverslun:
https://shop.errea.is/

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar
Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar!
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fyrir árið 2019 fór fram í dag þar sem ársreikningur deildarinnar var afgreiddur.
Hér að neðan má sjá ársreikning deildarinnar ásamt…


Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 12.mars
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudagunn 12. mars n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Ársreikningur lagður fram til samþykktar
Stjórn knattspyrnudeildar

Bergur Þór ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks
Bergur Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks. Bergur hefur áratuga reynslu af dómgæslu bæði í knattspyrnu og í körfuknattleik og hefur dæmt samtals um 2.000 leiki á ferlinum. Bergur…

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…

Æfingar samkvæmt töflu í dag og frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun
Æfingar hjá Breiðablik eru samkvæmt töflu í dag þriðjudaginn 7.janúar. Frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun og foreldrar taka ákvörðun um hvort börnin mæti á æfingu eða ekki eftir aðstæðum.


Blikatilboð á Inneignarkortum hjá Ísey Skyr bar
Breiðablik býður upp á sérstök Blikatilboð á inneignarkortum hjá Ísey Skyr bar.
Kortin hljóða upp á inneign á 6 Orkuskálum eða 10 litlum Booztum.
6 Orkuskálar kosta 10.170 á fullu verði en fást á 8.000.
10 Lítil Boozt…