ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2019
Árbók knattspyrnunnar á Íslandi, Íslensk knattspyrna 2019, er komin út og að þessu sinni hjá nýjum útgefanda en Sögur útgáfa hefur tekið við henni af Bókaútgáfunni Tindi sem hafði verið með bækurnar frá árinu 2003. Víðir…
Jólakúla Breiðabliks
Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks.
Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…
Skötuveisla Breiðabliks 2019
Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara í samvinnu við Hafið Fiskverslun verður í Smáranum (stúkubyggingunni) laugardaginn 21.desember milli kl.11:00 - 14:00.
Boðið verður upp á skötu, saltfisk,…
Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks
Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks
Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Hlutverk Vilhjálms er að annast málefni sem snúa að þróun þjálfunar…
Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka
Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir dómarastjóra fyrir yngri flokka deildarinnar
Hlutverk og ábyrgð dómarastjóra er að sjá um að útvega og raða niður dómurum á heimaleiki yngri flokka knattspyrnudeildar.
Dómarastjóri…
Tilkynning frá knattspyrnudeild Breiðabliks varðandi sköllun
Ágætu foreldrar og forráðamenn
Mikil umræða hefur verið um höfuðhögg og afleiðingar þeirra í knattspyrnuhreyfingunni að undanförnu. Haldin hafa verið fræðsluerindi og gefin út fræðslumyndbönd af hálfu KSÍ, sjá:https://www.ksi.is/fraedsla/heilbrigdismal/ekki-harka-af-ther-hofudhogg/.
Þjálfarar…
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Breiðabliks
Stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að boða til aðalfundar miðvikudaginn 20. nóvember 2019.
Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum á jarðhæð stúkunnar og hefst kl. 17:30.
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og ritara
2.…
Vinningsnúmer í Evrópuhappdrætti Breiðabliks 2019
Dregið hefur verið í Evrópuhappdrætti meistaraflokks kvenna hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Vinningsnúmerin eru til vinstri á myndinni hér að neðan. Vinninga skal vitja með því að senda tölvupóst á sigurdur@breidablik.is
Stelpurnar…
Hákon Gunnarsson GullBliki
Þótt Hákon Gunnarsson styðji ekki þau stjórnmálaöfl sem nota grænt í merki í sínu þá er vandfundnari sá einstaklingur sem er jafn grænn í eðli sínu.
Hann hóf ungur að æfa knattspyrnu með yngri flokkum Breiðabliks og…
Halldór aðstoðarmaður Óskars Hrafns
Halldór Árnason hefur skrifað undir samning sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Blikum. Halldór hefur verið aðstoðarþjálfari Óskars Hrafn Þorvaldssonar hjá Gróttu undanfarin tvö ár og flytur því sig um set innan…