Entries by

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 11/4 klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið og stöðu starfseminnar og stjórn og formaður kosin. Nánar um aðalfund má lesa […]

Aðalfundur rafíþróttadeildar 13. apríl

Aðalfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl kl 18:00 í veislusal Smárans. Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram […]

Vignir Vatnar stórmeistari í skák

Ungi skáksnillingurinn Vignir Vatnar Stefánsson er nýjasti stórmeistari Íslands í skák! Hann lauk rétt í þessu þátttöku á alþjóðlegu skákmóti í Arandjelovac í Serbíu þar sem árangur Vignis samsvaraði 2608 […]

Aðalfundur þríþrautardeildar 30. mars

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 30. mars kl 19:00 í veislusal Smárans. Dagskrá fundar: 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning ritara 3. Skýrsla formanns 4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til […]

Sunddeildin semur við Aquasport og New Wave

Sunddeild Breiðabliks gerði á dögunum tvo flotta samninga sem nýtast munu félagsmönnum jafnt sem stuðningsmönnum deildarinnar. Samningarnir tveir eru annarsvegar við Aquasport og hinsvegar við CRAFT. Aquasport selur TYR sundfatnað […]

Fáninn frumsýndur

Undanfarnar vikur hefur félagið boðið ungmenna- og fullorðinshópum allra deilda upp á fyrirlesturinn “Hinsegin og íþróttir” í samstarfi viđ Samtökin ’78 . Af því tilefni var splæst í þennan fallega […]

Afmælisterta á sunnudaginn

Á sunnudaginn, 12. febrúar, verða liðin 73 ár frá stofnun Breiðabliks. Af því tilefni verður boðið upp á afmælistertu, mjólk og kaffi í Smáranum fyrir gesti og gangandi. Æfingahópur eldri […]