Nýr búningur í sölu 12.des
Við erum sérstaklega stolt af því að kynna nýjan Nike búning sem allir Blikar munu keppa í. Græni liturinn fékk að sjálfsögðu að vera í aðalhlutverki. Við erum spennt fyrir komandi tímum með Nike. Nýja treyjan fer í sölu hjá H verslun þann 12. Desember. Hér má sjá kynningarmyndband búningsins.