Það styttist í Símamótið 2021
Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi. Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og mun því 5. flokkur keppa alla sína leiki þar. Úrslitaleikur 5. flokks verður samt spilaður á Kópavogsvelli á sunnudeginum. 6. […]