Entries by

Einn af stóru vinningunum genginn út

Það voru þau Sigrún og Kristinn sem hrepptu fyrsta vinning í Jólahappdrætti Breiðabliks þetta árið. Um er að ræða 75″ LG risasjónvarp frá Heimilistækjum að verðmæti 250.000kr. Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigrúnu og Kristinn ásamt Jóhanni Viðarssyni, sölustjóri Heimilistækja, við afhendingu tækisins. – Enþá eru nokkrir vinningar ósóttir. Hægt er að vitja vinninganna á […]

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn í dag, mánudaginn 8. mars, á 2. hæð í Smáranum kl. 19:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál a. Covid-uppgjör b. Uppskera fyrir keppnisárið 2020 Hvetjum […]

Frístundavagnarnir og vetrarfrí

Í dag, fimmtudaginn 18. febrúar, hófst vetrarfrí í Kópavogi. Allir skólar bæjarins og frístundaheimili eru lokuð í dag og á morgun, föstudag. Það sama á við um frístundavagnana, þeir keyra hvorki í dag né á morgun. Íþróttaæfingarnar taka sér hinsvegar ekkert frí, en það er auðvitað misjafnt eftir flokkum/hópum. Vinsamlegast fylgist vel með upplýsingum frá […]

Búið að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks

Í dag var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks fyrir árið 2020. Drátturinn fór fram hjá Sýslumanninum í Kópavogi, allt samkvæmt ströngustu reglum. Vinningarnir voru hvorki fleiri né færri en 164 talsins og var heildarverðmætið þeirra 3.098.860kr. Einungis var dregið úr seldum miðum. Hér má sjá niðurstöðu happdrættisins – ATHUGIÐ:  Vinningshafar eru beðnir um að senda tölvupóst […]

Leikfimi eldri borgara fer aftur af stað

Leikfimi eldri borgara með Jóni Sævari fer aftur af stað þriðjudaginn 2. febrúar. Æfingarnar verða á sömu tímum og áður, á þriðjudögum og föstudögum kl 10:00 í Smáranum/Fífunni (Dalsmára 5). Mikilvægt er að allir iðkendur mæti með grímu, virði 2m regluna og spritti sig vel fyrir og eftir. Einnig viljum við biðja iðkendur um að […]