Magnús Jakobsson heiðursfélagi ÍSÍ

Okkar eini sanni og allra besti Magnús Jakobsson var á dögunum kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ en viðurkenningin var veitt á 76. Íþróttaþingi sambandsins og var Magnús heiðraður ásamt sex öðrum. Nýkjörnu heiðursfélagarnir hafa…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 13.apríl

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.

Frábær árangur á MÍ 15-22 ára

Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina. Blikar voru í fanta formi og lönduðu hvorki meira né minna en 16 íslandsmeistaratitlum ásamt því að fjölmargar persónlegar bætingar litu…

Frjálsar á fleygiferð

Það má með sanni segja að það sé nóg að gera í frjálsum þessa dagana. Keppnistímabilið komið á fullt og okkar fólk að gera góða hluti nú sem endranær. Um liðna helgi fóru fram tvö landsliðsverkefni, NM í fjölþrautum…

Alberto sæmdur gullmerki FRÍ

Alberto Borges Moreno þjálfari frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var á dögunum sæmdur gullmerki Frjálsíþróttasambands Íslands. Er þetta enn ein rósin í hnappagat Albertos á stuttum tíma en hann hlaut t.a.m. þjálfarabikar…

AÐALFUNDUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR 28. APRÍL

Stjórn frjálsíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 28. apríl klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum 16-17 ára 2021 Nú um helgina 3-4 júlí, fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára á Selfossi. Breiðablik mætti þar með stóran hóp keppenda sem stóð sig með…

Flottur árangur á Meistaramóti 11-14 ára

Það er nóg að gera hjá frjálsíþróttablikum á öllum aldri þessa dagana. Það var vaskur hópur keppenda sem mætti til leiks á Egilsstöðum síðustu helgi til að taka þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára. Það…

Frjálsíþróttablikar á blússandi siglingu í byrjun sumars

Sumarið byrjar vel hjá Blikum Það hefur verið mikill gangur í starfi Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks undanfarin misseri og hefur árangurinn ekki látið standa á sér. Eftir vægast sagt „gott mót“ á innanhúss tímabilinu…

AÐALFUNDUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR VERÐUR HALDINN 8. APRÍL

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl 20:00. Vegna samkomutakmarkanna verður áður auglýstur aðalfundur deildarinnar í formi fjarfundar í ár. Hér má finna hlekk á fundinn…