,

Breiðablik skiptir yfir í XPS(Sideline)

Eftirfarandi myndband sýnir hvernig sækja skal forritið: https://www.youtube.com/watch?v=5CfgjZPgYlM&list=PLV4bmzPsFTOv4SwrFoSnduIfadWnLqAbi Hér er svo frekara kennsluefni á heimasíðunni þeirra: https://xps.sidelinesports.com/is/tutorials-athlete-family Um…

Æfingatafla vetursins er lent

Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fyrir komandi frjálsíþróttavetur sýnir æfingatíma allra flokka frá 1. bekk til meistaraflokks. Við hlökkum til samstarfsins í vetur og minnum á að æfingar hefjast mánudaginn 4.…

Blikar – unglingalandsmót

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki nú um verslunarmannahelgina og er gaman að segja frá því að stór og flottur Blikahópur er á staðnum. Blikarnir keppa undir merkjum UMSK og er óhætt að segja að um sannkallaða…

Íslandsmeistaratitlaregn á Meistaramóti Íslands

Sindri okkar Magnússon varð Íslandsmeistari í stangarstökki þegar hann gerði sér lítið fyrir og stökk 4,32 m sem er jafnframt persónulegt met hjá okkar manni. Sindri er í hópi 14 Blika sem skráðir eru til leiks á Meistaramóti…

NM U20 2023

Norðurlandameistaramót U20 ára fer fram nú um helgina og er keppnin haldin í Osló í Noregi. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Í öllum greinum keppa tveir einstaklingar…

Arnar Pétursson – Íslandsmeistari í hálfu maraþoni

** Arnar okkar Pétursson – Íslandsmeistari í hálfu maraþoni ** Hið árlega Akureyrarhlaup fór fram 6. júlí sl. þar sem keppt var í þremur vegalengdum en hálfmaraþonið er jafnframt Íslandsmeistaramót í þeirri vegalengd.…

MÓTSMETAREGN Á MÍ 11-14 ÁRA!

Við erum að rifna úr stolti yfir árangri Blikahópsins okkar sem lét ekki votviðri helgarinnar á sig fá og vann samtals til 36 verðlauna á MÍ 11-14 ára. 14 gull, 13 silfur og 9 brons féllu í skaut okkar fólks sem skilaði þeim…

Blikar í Evrópukeppni

Evrópubikar landsliða fer fram dagana 20.-22. júní í Silesia í Póllandi. Mótið er nú hluti af Evrópuleikunum eða European Games og hefur deildunum verið fækkað niður í þrjár í stað fjögurra áður. Ísland er í annarri…

17. júní hlaup

Hæ hó jibbí jei og jibbí jei, það er að koma 17. júní! 17. júní hlaup frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram á Kópavogsvelli kl. 10 laugardaginn 17. júní. Hlaupið er ætlað börnum í 1.-6. bekk og fá fljótustu…

Takk Blikar

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Kópavogsvelli um síðustu helgi og óhætt að segja að mikið hafi verið um persónulegar bætingar og ársbesta. Lið HSK/Selfoss sigraði í stigakeppni félagsliða og í þremur aldursflokkum…