Birna Kristín – Smáþjóðaleikar
Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir er þessa dagana að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á Möltu en frjálsíþróttakeppnin hófst 30. maí og hafa íslensku keppendurnir staðið sig gríðarlega vel.
Birna Kristín,…
Frjálsar sumar 2023
Sumarið er tíminn og meðfylgjandi er æfingatafla frjálsíþróttadeildarinnar fyrir sumarið.
Athugið að iðkendur í 1.-4. bekk eru komnir í sumarfrí frá og með 1. júní en iðkendum í 3.-4. bekk er velkomið að mæta með…
FrjálsíþróttaBlikar á Smáþjóðaleikunum
Smáþjóðaleikarnir eru alþjóðlegt íþróttamót minnstu ríkja Evrópu og fara leikarnir að þessu sinni fram á Möltu dagana 28. maí til 4. júní. Íslendingar eiga fulltrúa í átta greinum og í hópi frjálsíþróttafólks eru…
Guðjón og Júlía – Afrekssjóður 2023
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2023 en að þessu sinni er um að ræða 10,5 milljóna styrk sem skiptist á milli 18 einstaklinga í þremur flokkum. Flokkarnir sem um ræðir eru framúrskarandi íþróttamenn,…
Silfurblikar frjálsíþróttadeildar
Aðalfundur Breiðabliks var haldinn þann 10. maí sl. og við það tilefni voru nokkrir einstaklingar heiðraðir fyrir framúrskarandi og óeigingjarnt starf í þágu félagsins með nafnbótinni Silfurbliki. Í þessum góða hópi voru…
Magnús Jakobsson heiðursfélagi ÍSÍ
Okkar eini sanni og allra besti Magnús Jakobsson var á dögunum kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ en viðurkenningin var veitt á 76. Íþróttaþingi sambandsins og var Magnús heiðraður ásamt sex öðrum. Nýkjörnu heiðursfélagarnir hafa…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 13.apríl
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans.
Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf.
Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.
Frábær árangur á MÍ 15-22 ára
Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina.
Blikar voru í fanta formi og lönduðu hvorki meira né minna en 16 íslandsmeistaratitlum ásamt því að fjölmargar persónlegar bætingar litu…
Frjálsar á fleygiferð
Það má með sanni segja að það sé nóg að gera í frjálsum þessa dagana. Keppnistímabilið komið á fullt og okkar fólk að gera góða hluti nú sem endranær.
Um liðna helgi fóru fram tvö landsliðsverkefni, NM í fjölþrautum…
Alberto sæmdur gullmerki FRÍ
Alberto Borges Moreno þjálfari frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var á dögunum sæmdur gullmerki Frjálsíþróttasambands Íslands.
Er þetta enn ein rósin í hnappagat Albertos á stuttum tíma en hann hlaut t.a.m. þjálfarabikar…