
Hjartadagshlaupið 2019
Hjartadagshlaupið 2019 fer fram laugardaginn 28. september en hlaupið er frá Kópavogsvelli kl. 10. Ekkert þátttökugjald! Í boði verður að hlaupa 5 km og 10 km með flögutímatöku. Keppt er í þremur aldursflokkum og karla- og kvennaflokki.…

Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í langstökki
Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet á Bauhaus Junioren Gala í Mannheim í Þýskalandi. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar…

Kópavogsmaraþon 2019
Kópavogsmaraþon fer fram í fjórða sinn laugardaginn 11.maí. Boðið verður upp á 5, 10 og 21,1 km hlaup á flatri braut sem skartar fallegu útsýni af strandlengju Kópavogs.
Skráning fer fram á hlaup.is og þar eru einnig allar…

Frjálsíþróttahús í Kópavog!
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun á vegum Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks þar sem deildin skorar á bæjaryfirvöld að marka framtíðarstefnu í aðstöðumálum deildarinnar. Okkar helsta baráttumál er að koma byggingu frjálsíþróttahúss…

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldin 15.04.2019 kl 18:00
2.hæð Smáranum.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður ársreikningur…

Blikar á pall í Víðvangshlaupi Íslands
Systkinin Sara Mjöll Smáradóttir og Stefán Kári Smárason gerðu sér lítið fyrir og komust bæði á verðlaunpall í Víðavangshlaupi Íslands í dag.
Sara sigraði í flokki 18-19 ára og sigurtíminn var 19:13 í 4,5km hlaupinu.
Stefán…

Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga
Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn.
Á Íslandi sameinast Hjartavernd,…

Þjálfarar klára IAAF CECS Level 1 þjálfaranámskeið.
5-10 September síðastliðinn þá tóku Alberto Borges, Sveinn Sampsted og Hjörtur Ívan Sigurbjörnsson í þjálfaranámskeiði á vegum IAAF. Kennarar voru ólympíuverðlaunahafinn Austra Skjuyte og tugþrautarkappinn Vladimir Hojka.…

Besti árangur á MÍ 15-22 ára í mörg ár!
Blikar stóðu sig vel á MÍ 15-22 ára. Í raun það vel að greinin myndi enda sem ritgerð ef það væri listað niður alla verðlaunahafana þar sem að Blikar unnu sín flestu verðlaun frá upphafi, 55 samtals. Við lentum í 3 sæti…

Íslandsmetaregn á Kópavogsvelli
Hið árlega Beggja Handa Kastmót Breiðabliks sem er haldið á Kópavogsvelli olli ekki vonbrigðum. Aðstæður voru góðar fyrir kastmót og það var mikil samkeppni. . Það voru sett ekki meira né minna en ný 3 Íslandsmet og 3 aldursflokkamet…