Hjartadagshlaupið 2019

Hjartadagshlaupið 2019 fer fram laugardaginn 28. september en hlaupið er frá Kópavogsvelli kl. 10. Ekkert þátttökugjald! Í boði verður að hlaupa 5 km og 10 km með flögutímatöku. Keppt er í þremur aldursflokkum og karla- og kvennaflokki.…

Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet í langstökki

Blikinn Birna Kristín Kristjánsdóttir setti Íslandsmet á Bauhaus Junioren Gala í Mannheim í Þýskalandi. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar…

Kópavogsmaraþon 2019

Kópavogsmaraþon fer fram í fjórða sinn laugardaginn 11.maí.  Boðið verður upp á 5, 10 og 21,1 km hlaup á flatri braut sem skartar fallegu útsýni af strandlengju Kópavogs. Skráning fer fram á hlaup.is og þar eru einnig allar…

Frjálsíþróttahús í Kópavog!

Nú stendur yfir undirskriftasöfnun á vegum Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks þar sem deildin skorar á bæjaryfirvöld að marka framtíðarstefnu í aðstöðumálum deildarinnar. Okkar helsta baráttumál er að koma byggingu frjálsíþróttahúss…

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks

  Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldin 15.04.2019 kl 18:00 2.hæð Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur…

Blikar á pall í Víðvangshlaupi Íslands

Systkinin Sara Mjöll Smáradóttir og Stefán Kári Smárason gerðu sér lítið fyrir og komust bæði á verðlaunpall í Víðavangshlaupi Íslands í dag. Sara sigraði í flokki 18-19 ára og sigurtíminn var 19:13 í 4,5km hlaupinu. Stefán…
,

Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd,…

Þjálfarar klára IAAF CECS Level 1 þjálfaranámskeið.

5-10 September síðastliðinn þá tóku Alberto Borges, Sveinn Sampsted og Hjörtur Ívan Sigurbjörnsson í þjálfaranámskeiði á vegum IAAF. Kennarar voru ólympíuverðlaunahafinn Austra Skjuyte og tugþrautarkappinn Vladimir Hojka.…

Besti árangur á MÍ 15-22 ára í mörg ár!

Blikar stóðu sig vel á MÍ 15-22 ára. Í raun það vel að greinin myndi enda sem ritgerð ef það væri listað niður alla verðlaunahafana þar sem að Blikar unnu sín flestu verðlaun frá upphafi, 55 samtals. Við lentum í 3 sæti…

Íslandsmetaregn á Kópavogsvelli

Hið árlega Beggja Handa Kastmót Breiðabliks sem er haldið á Kópavogsvelli olli ekki vonbrigðum. Aðstæður voru góðar fyrir kastmót og það var mikil samkeppni. . Það voru sett ekki meira né minna en ný 3 Íslandsmet og 3 aldursflokkamet…