Keppnishópur Breiðabliks á Meistaramóti Íslands 11-14 ára.

Meistaramóti Íslands 11-14 ára Meistaramót Íslands fór fram um helgina á Egilsstöðum. Átta keppendur frá Breiðablik mættu til leiks á Vilhjálmsvelli þar sem vel var tekið á móti kappsfullum Blikum. Veðrið lék við keppendur…

Ingi Rúnar Kristinnson Íslandsmeistari í tugþraut þriðja árið í röð!

Um helgina fór fram MÍ í fjölþrautum á Laugardalsvelli. Þar kom okkar helsta fjölþrautarfólk saman og atti kappi um Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut. Keppt var í tíu þrautargreinum fyrir karla og sjö greinum fyrir konur.…

Góður árangur Blika á Vormóti ÍR

Góður árangur náðist í mörgum greinum á Vormóti ÍR í frjálsum, og margar bætingar.   Juan Ramon Borges varð í 2.sæti í 100m á 11.03 sek. og í 200 m hlaupi á 22.56 sek.   Ingi Rúnar Kristinsson varð…

Frábær árangur Blika á vormóti Fjölnis í frjálsum

Á vormóti Fjölnis sem er barna og unglingamót (11-14 ára) náðu keppendur frá Breiðabliki frábærum árangri. Blikar sigruðu í 12 greinum af 25 sem keppt var í á mótinu, auk annarra og þriðju verðlauna. Katla Margrét Jónsdóttir…

Fjölskyldustemning á 17. júní hlaupi Breiðabliks

Einn af föstu dagskrárliðum frjálsíþróttadeildar Breiðabliks ár hvert er að halda 17. Júní hlaup fyrir börn í 1-6 bekk grunnskóla á Kópavogsvelli. Núna í ár eins og  og þau síðastliðnu var virkilega góð mæting…

17. júní hlaup Breiðabliks

Á þjóðhátíðardaginn stendur Frjálsíþróttadeild Breiðabliks fyrir 17. júní hlaupi kl. 10:00 á Kópavogsvelli 17. júní hlaupið er ætlað krökkum í 1-6. bekk og verða 400 metrarnir teknir með pompi og prakt í svokallaðari…

Irma Norðurlandameistari U23

Á Norðurlandameistari U23 í fjölþrautum helgina 9-10 júní kepptu Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ari Sigþór Eiríksson. Irma gerði sér lítið fyrir og sigraði með yfirburðum í keppninni með 5403 stig. Sú sem náði öðru…

Birna Kristín náði lágmarki á EM U18

JJ-mót Ármanns í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli í gær. Þar náði Birna Kristín lágmarki í langstökki fyrir EM U18. Hún bætti sinn persónulega árangur með stökki uppá 5,81m en lágmarkið er 5,80m til þess…

Metþátttaka í Kópavogsmaraþoni

Kópavogsmaraþon fór fram í þriðja sinn síðastliðinn laugardag, 12.maí. 108 hlauparar voru skráðir og hlupu þeir 5 km, 10km, eða hálft maraþon í blíðskaparveðri. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks stendur fyrir Kópavogsmaraþoni…

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður 12.04.2018 kl: 18.30 í Smáranum 2. hæð -Stjórn Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks