Entries by

Sigmar Ingi til UMSK

Sigmar Ingi Sigurðarson markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks mun láta af störfum hjá félaginu núna um áramótin. Sigmari Inga eru þökkuð góð störf fyrir félagið en hann mun áfram sinna þjálfun […]

Áramótabrenna Kópavogs 2019

Hin árlega áramótabrenna Kópavogs verður í ár haldin á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður í brenunni klukkan 20:30 og hefst flugeldasýning Hjálparsveit skáta í Kópavogi klukkan 21:30. Ásgeir […]