Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik verður haldinn í veitingsal Smárans sunnudaginn 22.mars klukkan 13:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
,

Vorönn 2020 í karate

Vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Byrjendanámskeið eru sem hér segir: Karateskólinn (5 ára), æfa á mið kl 16 og lau kl 10:00. Börn (6 -9 ára), æfa á mán kl 16:10 og lau kl 11:00. Unglingar…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…
,

Ný stjórn karatedeildar

Á aðalfundi karatedeildarinnar sem haldinn var þriðjudaginn 10.apríl var ný stjórn kosin. Stjórn karatedeildar skipa; Sigþór Samúelsson, Formaður Birgir Páll Hjartarson Blær Guðmundsdóttir Gaukur Garðarson Valgerður…
,

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik – 4. apríl kl 18:00

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik 2019 verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl n.k. kl 18:00 í veitingasal Smárans (2.hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður…
,

Íþróttahátíð Kópavogs – Svana Katla og Tómas Pálmar heiðruð

Á dögunum fór fram Íþróttahátið Kópavogs en þar voru íþróttamenn heiðraðir. Agla María Albertsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu og voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona…
,

Svana Katla með Brons á sterku ensku móti

Landsliðskonan og blikinn Svana Katla Þorsteinsdóttir keppti í dag sunnudaginn 14.október á sterku móti, 6th Central England International Open, í Worcester Englandi. Mótið var fjölmennt, um 500 þátttakendur voru skráðir og þar…
,

Silfur og tvö brons á Íslandsmeistaramóti unglinga í kumite

Íslandsmeistaramót Karatesambands Íslands var haldið í Fylkisseli um helgina. Mótið var fjölsótt og afskaplega skemmtilegt. Margar flottar viðureignir og spennandi. Breiðablik tók að sjálfsögðu þátt og áttu keppendur góðan…
,

Þrjú silfur hjá karatefólki á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september fór fram sterkt  bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og var uppskeran þrjú…