Jessie Loera í Breiðablik
Breiðablik hefur samið við Jessie Loera um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á næsta komandi keppnistímabili.
Jessie sem er leikstjórnandi er fædd 1997 og er 170cm. á hæð. Jessie kemur til liðs við Breiðablik frá hinum…
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2020
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn þann 5. mars 2020 kl. 17:30 í veislusal Smárans, 2.hæð.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður…
Breiðablik með þrjá flokka í bikarúrslitum Geysisbikarsins🏆
10. flokkur drengja, drengjaflokkur og unglingaflokkur eru allir komnir í úrslit bikarkeppni KKÍ og Geysis og munu flokkarnir þrír koma til með að keppa um bikarmeistaratitila í Laugardalshöll dagana 14.-16. febrúar.
Unglingaflokkur…
Körfuboltamót Breiðabliks
Körfuboltamót Breiðabliks fer fram í Smáranum 1. til 2. febrúar næstkomandi.
Mótið er fyrir 1. -5. bekk. Strákar leika á laugardegi og stelpur á sunnudegi.
3 leikmenn inn á hjá 6-7 ára - Leiktími 1x10 mín.
4 leikmenn…
Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
Jólakúla Breiðabliks
Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks.
Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…
BlikaBíó á Jumanji – The Next level
Smárabíó í samstarfi við Körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir.
Blikabíó þann 14. desember kl. 11.00.
Fjölskyldu og ævintýramyndin Jumanji - The Next Level verður þá sýnd á sérstakri Breiðabliks sýningu þar sem…
Danni Williams til Breiðabliks
Breiðablik hefur samið við Danni Williams um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Félagið hefur sagt upp samningi sínum við Violet Morrow og þakkar henni fyrir þann tíma sem hún lék fyrir Breiðablik…
Smárabíómótið í Smáranum helgina 9-10. Nóvember
Smárabíómótið verður haldið í Smáranum helgina 9.-10. nóvember.
Smárabíómótið er hluti af íslandsmóti 11 ára stúlkna. Leikið verður í 6. riðlum og munu 30. lið taka þátt á mótinu.
Smárabíó mun gera vel við…
Bakhjarlar Breiðabliks – Ný leið til að styðja við starf Körfuknattleiksdeildar
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir nýja leið til að styðja við starf deildarinnar með mánaðarlegum greiðslum.
Í boði eru fjórar leiðir, BronsBliki, SilfurBliki, GullBliki og PlatinumBliki og fylgja ýmis fríðindi með…