
Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…

Skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildarinnar
Búið er að opna fyrir skráningu á skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildar Breiðabliks á vorönn 2020
Á námskeiðunum er farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna tækni fyrir skriðsund.
Námskeiðin…

Jólakúla Breiðabliks
Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks.
Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Blikar með 11 Íslandsmeistaratitla á ÍM25 í sundi
Íslandsmeistaramótið í opnum flokki í 25m laug (ÍM25) fór fram um síðustu helgi. Undanrásir voru syntar að morgni hvers dags og úrslit seinni part dagsins. Sundmenn þurfa að ná ákveðnum lágmörkum til að öðlast keppnisrétt…

Besti árangur sunddeildar á Bikarkeppni SSÍ
Bikarkeppni SSÍ fór fram um þarsíðustu helgi í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Hvert félag sendir 2 sundmenn í hverja grein og hver sundmaður má aðeins synda 3 einstaklingsgreinar. Því skiptir máli að hafa góða breidd og velja…

Sumarnámskeið Sunddeildar
Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið í sundi 2.maí n.k. **
Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí.
Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki…

Íslandsmeistarmótið í 50m laug
Íslandsmeistaramótið í sundi Í 50 metra laug fór fram um síðustu helgi. Mótið var mjög sterkt að þessu sinni en allt okkar besta sundfólk sem æfir og keppir erlendis kom heim til að taka þátt í mótinu. Mótið fór þannig…

Aðalfundur Sunddeildar 4. apríl
Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn fimmtudagskvöldið 4.apríl n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð)
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður…

Norðurlandamótið (NM25) í sundi
Norðurlandamótið í sundi fór fram um helgina (7.-9. des) í Oulu í Finnlandi. Ísland átti fjölmennan hóp en 31 keppandi náði lágmörkum og sunddeild Breiðabliks átti 6 sundmenn á mótinu. Tveir þjálfarar fóru með hópnum,…

Íslandsmeistaratitlar til Breiðabliks í sundi
Íslandsmeistaramótið í 25m laug (ÍM25) fór fram í Ásvallalaug dagana 9. -11. nóvember. Undanrásir voru syntar á morgnana og úrslit hófust svo kl 16:30 alla þrjá dagana. Sunddeild Breiðabliks sendi ungt og öflugt lið til leiks…