Góður árangur í sumar hjá hjólreiðadeild
Það er búið að ganga mjög vel hjá hjólreiðadeild Breiðabliks í sumar. Æfingar í vor og sumar voru mjög vel sóttar enda er þetta sennilega eitt besta hjólasumar sem hefur komið í borg bleytunnar í mörg ár. Barnanámskeiðin…
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl 19:30 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal).
Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3. Endurskoðaður…
Hjólreiðafólks Breiðabliks
Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt gott partý í gærkvöldi til að fagna árangri ársins og nýju og hressu fólki sem kom til liðs við deildina í haust. Breiðablik eignaðist 3 nýja Íslandsmeistara á árinu sem unnu samtals 6 Íslandsmeistaratitla…
Fjallahjólreiðar
Á morgun keppir Ingvar Ómarsson, hjólreiðamaður úr Breiðablik, á heimsmeistaramótinu í olympískum fjallahjólreiðum. Keppnin fer fram í Lenzerheide í Sviss og brautin er afar krefjandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni…
Bliki á Evrópumeistaramótinu í fjallahjólreiðum
Ingvar Ómarsson mun keppa á morgun á Evrópumeistaramótinu í ólympískum fjallahjólreiðum sem fram fer í Glasgow (og er hluti af Evrópuleikunum sem eru í gangi núna). Í stuttu viðtali við fréttaritara Blikafrétta sagði hann…
Tvöfaldur Breiðablikssigur á Íslandsmótinu í tímatöku
Íslandsmótið í tímatöku fór fram í kvöld við góðar aðstæður á nýrri keppnisbraut. Að þessu sinni var hjólað á lokuðum vegi frá Seltúni til norðurs með Kleifarvatni og að malbiksenda þar sem snúið var við á keilu,…
Breiðablikssigur í fyrsta bikar í tímatökuhjólreiðum
Vortímataka Breiðabliks fór fram í gærkvöldi við ágætar aðstæður á Krýsuvíkurmalbiki. Keppninni hafði verið tvífrestað vegna veðurs sem hafði aðeins áhrif á þátttökuna en sem betur fer náðu flestir sterkustu hjólararnir…
Frábær árangur Breiðabliks í fyrsta götuhjólabikar sumarsins
Fyrsta bikarmót sumarsins í götuhjólreiðum fór fram í dag á Reykjanesinu. Meistarflokkur hjólaði 105km leið frá Sandgerði í gegnum Grindavík og upp á Festarfjall og snéri þar við og fór sömu leið til baka. A-flokkur hjólaði…
Breiðablikssigur í fyrsta fjallahjólabikarnum
Ingvar Ómarsson (Breiðablik) og Halla Jónsdóttir (HFR) unnu í kvöld 1. bikarmót sumarsins í fjallahjólreiðum (Morgunblaðshringinn). Keppnin fór fram á skemmtilegum og krefjandi hring fyrir ofan Rauðavatn. Meistaraflokkur karla…
Sigur hjá Ingvari í Danmörku í dag
Ingvar Ómarsson, hjólreiðamaður úr Breiðablik, tók í dag þátt í svokallaðri maraþon fjallahjólakeppni (76km FitnessDK Marathon) sem fram fór í Slagelse í Danmörku. Ingvar býr og æfir í Danmörku og nýtir svona keppnir…