Stórsigur Skákdeildar Breiðabliks á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Íslandsmót Ungmenna fór fram um helgina og tóku um 40 iðkendur Skákdeildar Breiðabliks þátt á mótinu. Stóðu þau sig frábærlega og náðu alls 12 verðlaunum og þar af 5 Íslandsmeistaratitlum. Keppt var í flokkum U8, U10,…

Vatnsendaskóli íslandsmeistari barnaskólasveita

Blikar voru áberandi á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák. Krakkarnir komu til leiks fullir tilhlökkunar og skemmtileg tilþrif sáust á mörgum borðum. Úr varð eitt mest spennandi Íslandsmót barnaskólasveita í manna minnum!…

Aðalfundur Skákdeildar

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn fimmtudagskvöldið 7.maí n.k. kl 18:00. Fundurinn verður rafrænn í gegnum TEAMS og verður hann aðgengilegur í gegnum þennan tengil: https://zoom.us/j/5535873478?pwd=dFJER3FReG1TVHJSa3JiT29LVHpldz09 Meeting…

Breiðablik áttundu á Norðurlandamóti skákfélaga

Norðurlandamót skákfélaga í netskák fór fram um páskana og tóku 67 sex manna sveitir frá öllum Norðurlöndunum þátt. Breiðablik sendi tvær sveitir til leiks. Eina sveit sem var skipuð okkar sterkustu skákmönnum sem eru þrír…
Jón Þorvaldsson, Dagur Ragnarsson og feðgarnir Viggó Hilmarsson og Hilmar Viggósson frá MótX

Dagur Ragnarsson sigurvegari Skákhátíðar MótX 2020

Jón Þorvaldsson, Dagur Ragnarsson og feðgarnir Viggó Hilmarsson og Hilmar Viggósson frá MótX Lokaskákirnar á  Skákhátíð MótX voru tefldar á mánudagskvöldið 24.febrúar. Þetta voru fjórar skákir sem af sérstökum ástæðum…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…

Blikar sigursælir í skákinni

Íslandsmót ungmenna í skák fór fram um helgina. Okkar iðkendur skiluðu fimm titlum af níu í Kópavoginn. Keppt var í fimm aldursflokkum og krýndir níu Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm…

Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í skák

Sveit Hörðuvallaskóla, en liðsmenn hennar eru allir iðkendur hjá Skákdeild Breiðabliks, urðu í dag Norðurlandameistarar grunnskólasveita í skák í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðirnir voru algerir yfir frændum okkar. Allar…
Vignir Vatnar t.v. að tafli á Írlandi

Vignir Vatnar með áfanga að alþjóðlegum titli

Vignir Vatnar Stefánsson (t.v. á myndinni) vann alþjóðlega "Glorney Gilbert" skákmótið í Dublin á Írlandi sem lauk í dag með 7 vinningum af 9 mögulegum. Hann vann einnig sinn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli, en…

Góður árangur á Landsmótinu í skólaskák

Landsmótið í skólaskák fór fram um helgina í húsnæði Skákskóla Íslands. Blikarnir og skólafélagarnir úr Hörðuvallaskóla Vignir Vatnar Stefánsson (2291) og Benedikt Briem (1811) komu sáu og sigruðu. Vignir Vatnar í eldri…