Æfingatafla

Sumar 2019 – Allar æfingar byrja við Smárann á götuhjólum nema að annað sé auglýst

Þri: kl. 06 og 18

Fim: kl. 18

Sun: kl. 09

Fjallahjól á laugardögum auglýst sérstaklega.

Fjallahjólanámskeið unglinga byrjar 13. maí og er kennt í 6 vikur á mánudögum og fimmtudögum kl 17:30

Krakkanámskeið verður vikurnar 18. og 25. júní (auglýst sér).

Byrjum inni í Sporthúsinu 25. September 2019 og verðum þá með tíma á öllum dögum.​