fbpx

Þjálfarar

Allir þjálfarar eru með svart belti og æfa hjá deildinni.  Hjá okkur er mikil reynsla af þjálfun fyrir alla aldurshópa sem og keppni í kata, hópkata og kumite og meðal þjálfara margfaldir Íslandsmeistarar og landsliðsfólk.

Vilhjálmur Þór Þóruson, 4. dan.

Móey María Sigþórsdóttir McClure, 1 dan, 1 stig þjálfaramenntun hjá ÍSÍ.

Johannes Felix Jóhannesson, 1. dan

Natalía Ýr Hjaltadóttir, 1. dan, 1 stig þjálfaramenntun hjá ÍSÍ.

Hlynur Bjarnason, 1. dan

Tómas Aron Gíslason, 1. dan

Tómas Pálmar Tómasson, 1. dan

Aron Breki Heiðarsson, 2. Dan

Guðbjörg Birta Sigurðardóttir, 1. Dan

Magnús Eyjólfsson, 3. Dan

 

Netfang deildarinnar er karate@breidablik.is