Mótamál

Skráning á mót/How to register for a competition

Breiðablik sér um að skrá iðkendur á mót. Keppendur greiða keppnisgjöld og er sendur greiðsluseðill til iðkenda eftir flest mót.
Upplýsingar um skráningar á mót veitir Áslaug Pálsdóttir fyrirspurnir má senda á netfangið aslapals@gmail.com 

Breiðablik is in charge of registrations for competitions. After competitions Breiðablik will send invoices to collect competition fees. For further information regarding registration for competitions contact Áslaug Pálsdóttir, aslapals@gmail.com.

Úrslit móta/Competition results
http://mot.fri.is/MotFRI/

Listi yfir mót/List of competitions
http://fri.is/motaskra-fri/

Keppnis- og æfingafatnaður/Clothing and shoes for training and competitions

Á mótum eru allir í keppnisbúningum merktum Breiðablik. Það eru til margar útfærslur af keppnisfatnaði eins og sést á meðfylgjandi myndum. Algengasti keppnisbúningur hjá körlum er ermalaus bolur og hjólabuxur/hlaupabuxur. Hjá konunum er toppur og hjólabuxur/hlaupabuxur. Síðan eru til nokkrar tegundir af utanyfirgalla.

• Utanyfirgallinn fæst í Jako, Smiðjuveg 74 (gul gata).
• Keppnisbolir/toppar eru til í Henson
• Keppnisbuxur (stuttbuxur, hjólabuxur, hlaupabuxur) eru til í flestum íþróttaverslunum.

Ekki er mikið úrval af gaddaskóm á Íslandi. En hérna eru nokkur dæmi um hvar er hægt að finna gaddaskó, á Íslandi og á netinu.

• Eins og fætur toga (Bæjarlind 4)
Facebook síða með nýja og notaða gaddaskó til sölu á íslandi
Eastbay (vinsæl síða til að finna gaddaskó, þarf að senda til Íslands)

In competitions we want our athletes to compete in clothes with the Breiðablik logo. There are many possible variations of competition clothes as you can see in the pictures below.

The oufit is available in Jako, Smiðjuvegur 74 (gul gata). The competition shirts and tops can be found in Henson, http://www.henson.is/en/ . The competition pants can be found in most sport stores. You can find spikes in Eins og fætur toga, Bæjarlind 4 on a facebook page for used spikes (link above says Facebook síða)