fbpx

Mótamál

Skráning á mót

Breiðablik sér um að skrá iðkendur á mót. Keppendur greiða keppnisgjöld og er sendur greiðsluseðill til iðkenda eftir flest mót.
Upplýsingar um skráningar á mót veita Bergþóra Guðjónsdóttir, netfang beggagud@gmail.com og Geirlaug Geirlaugsdóttir, netfang geirlaugbg@kopavogur.is

Úrslit móta
http://mot.fri.is/MotFRI/

Listi yfir mót
http://fri.is/motaskra-fri/

Keppnis- og æfingafatnaður

Frjálsíþróttadeild Breiðablik hefur gert samning við New Wave Iceland, umboðsaðila Craft á Íslandi. Allir keppendur Breiðabliks skulu keppa í fatnaði frá Craft. Heildsöluvöruverslun New Wave Iceland er á Höfðabakka 9. Hafa skal í huga að það getur tekið nokkra daga að fá fatnað afhentan sem ekki er til á lager. Fyrirspurnir til New Wave má senda á haraldur@newwave.is