fbpx

Samfélagsmiðlar

Facebook

Sunddeild Breiðabliks er með opna facebook síðu til að miðla upplýsingum um starf deildarinnar. Einnig eru tveir lokaðir facebook hópar þar sem upplýsingum er miðlað til iðkenda og foreldra. Mikilvægt er að foreldrar sæki um aðgang að réttum hópi.

Sunddeild Breiðabliks: almenn fréttasíða og sundnámskeið

https://www.facebook.com/Sunddeild/?ref=aymt_homepage_panel

THE ELITE : er fyrir iðkendur og foreldra sem eru í A-hóp Sunddeilda Breiðabliks 

https://www.facebook.com/groups/1419838244910382/

Sundbliki: er fyrir iðkendur B, C, D og E hópa bæði úr Kópavogslaug og Salalaug

https://www.facebook.com/groups/530177167176948/

Instagram

https://www.instagram.com/blikasund/