fbpx

Garpasund

GARPASUND

Garpasund er skipulagðar sundæfingar fyrir fullorðna.

Þjálfari er Hákon Jónsson.

Æfingar eru í sundlaug Kópavogs.

Þrjár sundæfingar eru í viku með þjálfara, æfingatímarnir eru:

  • Mánudaga kl. 19:30-20:30
  • Miðvikudaga kl. 19:30-20:30
  • Laugardaga kl. 11:00-12:00

Sundæfingar: 30.900 kr (vetrartilboð 22. jan.-30. sept. 2024), með aðgangi að laug á æfingatíma (ekki árskort). Keppnisgjöld á IMOC innifalin.

Smellið hér fyrir skráningu.

Netfang: garpasund@gmail.com

Samstarf þríþrautardeildar og sunddeildar

Samstarf er á milli Garpasunds þríþrautardeildar og Stór-Blika sunddeildar til að bjóða félögum deildanna upp á meiri fjölbreytileika í sundæfingum og -æfingatímum.
Garpar og þríþrautarfélagar fá 40% afslátt af æfingaraðild hjá Stór-Blikum í hópa X, Y og Z.
Þeir sem vilja nýta sér millideildaafsláttinn við skráningu þurfa að hafa samband við innheimta@breidablik.is og gjaldkeri.sundbliki@gmail.com