Yfir vetrartímann fara flestar æfingar fram í Fífunni, Fagralundi og Sporthúsinu. Á sumrin þegar grassvæðin eru tilbúin eftir veturinn verður aðstaðan okkar enn betri en þá fara æfingar fram á grasvöllunum fyri utan Smárann, Smárahvammsvelli og grasvöllunum í Fagralundi.
Hér erum við
Breiðablik
Opnunartími
Smárinn
Mánudaga- föstudaga 7:00 – 23:00
Laugardaga 8:00 – 20:00
Sunnudaga 8:00 – 22:00
Kópavogsvöllur
Mánudaga- föstudaga 15:00 – 21:00
Laugardaga 09:00 – 15:00
Sunnudaga Lokað