fbpx

Félagssvæði

Hjólreiðadeild Breiðabliks var stofnuð í apríl 2016 og inniheldur landsliðsfólk, keppnisfólk og byrjendur. Sumarið 2018 eignaðist félagið 3 Íslandsmeistara sem náðu í 5 Íslandsmeistaratla. Deildin leggur mikið upp úr metnaðarfullum æfingum og hefur mjög reynslumikla hjólaþjálfara innan deildarinnar.

Hjólreiðadeildin er á facebook

https://www.facebook.com/breidablikhjol/

 Hjólreiðadeildin er á Instagram

https://www.instagram.com/breidablikhjol/

Einnig er lokaður facebook hópur fyrir okkar fólk.