Æfingatafla

Æfingar í öllum flokkum hefjast 6. janúar. Eftir sem áður verður lögð áhersla á fjölbreyttar æfingar, styrktarþjálfun, þátttöku í mótum heima og erlendis, skemmtun af ýmsu tagi og margt, margt fleira.

Karateskólinn er fyrir börn á síðasta ári í leikskóla, æfa 2 x í viku.

Barnaflokkur er fyrir börn sem eru byrjuð í skóla, æfa 2 x í viku.

Unglingaflokkur er 3x í viku.

Fyrir frekari upplýsingar má senda tölvupóst á karate@breidablik.is

Kl. Mán Þri Mið Fim Fös
16:10 Börn byrjendur B1 Karateskólinn B2 B1
17:00 U1 U2 Kumite U1 U2
18:00 M M Kata M Kumite
19:00 M M Keppnishópur M Kata
20:00 Fullorðnir Fullorðnir M Fullorðnir
kl. Lau
10:00 Karateskólinn
11:00 Börn byrjendur
12:00 B2
13:00 U2
14:00 U1