fbpx

Æfingatafla

Skákdeild Breiðabliks býður upp á öfluga skákþjálfun og er í samstarfi við Skákskóla Íslands.

Æfingataflan tekur gildi 7. september 2020

Afreksæfing (Björn Ívar –Hópurinn verður valinn af þjálfurum og getur tekið breytingum)
Miðvikudaga 16:30-18:00 fundarherbergi

Framhaldsflokkur (Iðkandi þarf að vera með elóstig.
Mánudaga kl 19:00-20:30 Glersalur
Þriðjudaga kl 17:30-19:00 Glersalur
Föstudaga kl 17:30-19:00 Glersalur
Þjálfari: Birkir Karl Sigurðsson

4 bekkur og eldri
Þriðjudaga 16:00-17:30 Glersalur
Fimmtudaga 16:30-18:00 Glersalur
Föstudaga 17:30-19:00 Glersalur (Birkir Karl)
Þjálfari Björn Ívar Karlsson

2 -3 bekkur
Mánudaga 16:20-17:20 Glersalur
Miðvikudaga 16:45-17:45 Glersalur
Föstudaga 17:30-19:00 Glersalur (Birkir Karl)
Arnar Ingi Njarðarson

1 bekkur og yngri
Mánudaga 15:15-16:15 Glersalur
Miðvikudaga 15:15-16:15 Glersalur
Föstudaga 15:15-16:15 Glersalur
Þjálfari: Lenka

Stúlknaæfingar í samstarfi við Skákskóla Íslands
Mánudaga 17:30-19:00 Glersalur
Þjálfari Jóhanna Björg


Almennt:

Best er að iðkandi sé í þeim flokki sem hentar hans færni, en það er samt alveg leyfilegt að mæta í aðra æfingatíma ef það hentar t.d. betur í stundaskrána.

Æfingarnar henta skákkrökkum sem hafa mikinn áhuga og vilja æfa skák oft í viku til að stefna að því að verða í fremstu röð á Íslandi og að standa sig með sóma á alþjóðlegum barna- og unglingaskákmótum.

Hver iðkandi velur sér eins margar æfingar í viku og henta honum. Einnig verður hægt að velja um að mæta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á aðrar tómstundir.
Iðkendur utan Kópavogs og í hvaða taflfélagi sem er eru velkomnir. Allir geta mætt í eitt skipti til að prófa án æfingagjalds.

Síðasta æfing fyrir páskafrí er 26. mars og fyrsta æfing eftir páska er 6. apríl.

Síðasta æfing verður föstudaginn 7. maí 2021

Skákdeild áskilur sér rétt til að gera breytingar á æfingatöflu.